mars 2003 - fćrslur


Keisarinn tekur og keisarinn gefur

Fékk ávísun upp á 45.768 frá skattinum. Nokkrum dögum síđar kom skuldbreytingarseđill frá skattinum og nú skulda ég 98.438. Ađ sjálfsögđu fylgdu engar upplýsingar um ţađ hvenćr ég ćtti ađ greiđa eđa hvernig. 11 dögum síđar fć ég tilkynningu um opinber gjöld í vanskilum. Mér er hótađ dagvöxtum eftir eindaga, en hef enn ekki hugmynd um hvenćr hann er. Ég ţarf meira ađ segja ađ hringja í Tollstjórann til ađ komast ađ ţví hvernig ég á ađ greiđa. Gefnir eru upp tveir reikningar: A "Opinber gjöld utan stađgreiđslu" og B "Önnur gjöld" - hvort er ég???

Ţrítugur hamarinn

22. mars héldum viđ Óskar Örn vinur minn sameiginlega upp á ţrítugsafmćlin okkar. Reyndar eigum viđ ekki afmćli fyrr en í byrjun apríl - en óţarfi ađ láta ţađ spilla góđri veislu! Mćtingin var alveg prýđileg. Gestabók vantađi ađ vísu, en ég giska á ađ rúmlega 50 hafi mćtt. Ţar á međal kom einn leynigestur sérstaklega frá Danmörku til ađ vera í veislunni! Ţakka öllum sem komu og biđ ţá afsökunar sem ég gleymdi ađ bjóđa.