október 2003 - fćrslur


Teiti, nćturlífsúttekt og vangaveltur um nafnabreytingu

Í gćr hélt ég samsćti ađ heimili mínu, sem er svo sem ekki í frásögur fćrandi nema fyrir ţađ ađ mađur heldur allt of sjaldan partí. Mćtingin var ţokkaleg, sérstaklega í ljósi ţess hvađ bođiđ var međ stuttum fyrirvara. Frćndsystkini mín voru í meirihluta og sérstaklega gaman ađ sjá Gunna frćnda, nýstiginn upp úr alvarlegum veikindum, ţreytulegan en hressan.

Eftirför um nótt, 112 og sírenuvćl

Í gćr hringdi ég í fyrsta sinn í neyđarnúmeriđ 112 á ćsilegri för eftir Bústađaveginum, nauđsyn brjótandi lög međ gemsann ófrjálsan í hendi, skiptandi um gíra međ ţeirri vinstri, međ lögregluţjón í eyranu.

Skortur á sjálfsaga, hálfkák í nćturbrölti

Ţessa dagana ţykist ég vera ađ undirbúa mig fyrir ađ taka eitt hinna amerísku krossaprófa dauđans, GMAT, sem er gerđ krafa um í flestum bissnisskólum erlendis, sér í lagi ef sótt er um MBA nám sem ég er alvarlega ađ velta fyrir mér ađ taka til alvarlegrar athugunar ađ skođa í fullri alvöru sem hugsanlegan möguleika. Eđa ţannig.

Prófalán í óláni?

Undanfarnar vikur hef ég veriđ ađ lesa mér til og ćfa mig fyrir GMAT, sem er stađlađ amerískt próf sem er inntökuskilyrđi í flesta skóla sem bjóđa MBA nám (eđa skyld stjórnunarfög). Ţetta próf er ađeins haldiđ einu sinni á ári á Íslandi, á morgun, en nú er ljóst ađ ég fer ekki.

Loftfimleikar, fótabađ og óvćnt bađ (út um allt bađ)

Eins og áđur hefur komiđ fram fór ég ekki í GMAT próf í dag. Ţess í stađ var ég niđri í Ráđhúsi frá ţví klukkan 10 í morgun ađ setja upp hina stórmerkilegu sýningu Lifandi landakort sem haldin er í tilefni af 15 ára afmćli Landupplýsingakerfis Reykjavíkur og ţar sem ég mun teljast formađur undirbúningsnefndar.

Lifandi landakort og bréfberi örlítiđ á eftir áćtlun

Ţá er öđrum degi hinnar merku afmćlishátíđar lokiđ. Opnunin var í gćr, sunnudag, og var ég mćttur glađbeittur niđur í Ráđhús um hádegiđ til ađ blása m.a. upp LUKR afmćlisblöđrur međ vetni. Efnafrćđinámiđ kom ađ góđum notum viđ ađ tengja kútinn og uppblástur gekk vel. Viđ blésum blöđrurnar upp á skrifstofu Hreins kollega míns í Ráđhúsinu og ţađ ţurfti ákveđna lagni til ţví í helmingi skrifstofunnar er töluvert hćrra til lofts en í hinum helmingnum. Ţćr voru nokkrar sem sluppu ţangađ upp og viđ göntuđumst međ ađ nú hefđi hann eignast nýja vini.

Ţrotlausar rannsóknir

Eftir vinnu brunađi ég upp í Mjódd; náđi í bolinn, kippti međ Tiger-kippu úr ríkinu og matvöru úr Nettó. Leit svo viđ hjá Gunna frćnda međ DVD disk frá Ella. Afţakkađi bođ um kvöldmat en lofađi ađ reyna ađ kíkja frekar á sunnudeginum.

Litli trommuleikarinn, hvítvín og heimsóknir

Eftir vinnu í dag skaust ég í klippingu og fór svo í Tónabúđina og keypti trommukjuđa. Allt hluti af grímubúningnum góđa. Fór svo heim međ bílinn og gekk niđur í miđbć ţar sem Höfuđborgarstofa var ađ kynna nýtt markađsátak og borgarstjóri bauđ í léttvín og pinnamat. Gerđi hvítvíninu betri skil en ég hafđi gert í síđustu móttöku og rabbađi viđ kunnugleg andlit héđan og ţađan úr borgarkerfinu.