nvember 2003 - frslur


Hls, hfu og skrokkur lagi, hr fi

Vaknai glaur og hress eftir grmuball. Ni meira a segja a sofa t og gladdist mjg yfir v. a er eiginleiki sem g tapai a mestu niur vi rtugsafmli, n kemur allt of oft fyrir a um helgar vaknar maur klukkan 8 ea mta snemma tt maur geti sofi t (og yrfti ess oft).

eftir trn kemur leti

a er merkilegt hva g ver stundum latur egar vinnutrnum lkur. september og oktber var tluver trn vinnunni, en nna fr mnaarmtum hefur tluvert hgst um.

Gmul kynni og gln brurdttir

a gerist allt of oft a maur tlar a hafa samband vi einhvern en einhvern vegin verur svo ekkert r v, tminn lur og flk fjarlgist. a kom mr skemmtilega vart a f tlvupst fr gamalli krustu me spurningu um hvort vi ttum a reyna hittast kaffihsi seinnipartinn dag.

ramm, djamm og dugnaur

a fyrsta markvera sem gerist gr (laugardag) fyrir utan fyrstu myndir af frnkunni (einnig ekkt sem krli) var a g voi blinn fyrsta skipti nokkra mnui. Reyndar var hitastigi helst til nlgt frostmarki annig a vottaplani var frosi a hluta og vatni akinu var krapakennt mean votti st.

Thorarinn.cominn fr Kben

grkvldi kom g fr Kaupmannahfn eftir a hafa veri ar um helgina. a var afskaplega freistandi a sofa lengur morgun sta ess a mta vinnu, en eftir nokku strgl vi sngina tkst mr a brjtast undan oki hennar og hafa mig lappir. Mtti aeins of seint vinnuna, en nokkurn vegin innan elilegra marka.

Kynntist ungri konu

dag hitti g fyrsta sinn unga konu sem g veit a eftir a setja mark sitt tilveru mna. etta var eitt af eim skiptum egar maur veit strax vi fyrstu kynni a au eru upphaf einhverju meiru. A vsu sndi hn mr ltinn sem engan huga, en a er ekki fyrsta skipti sem g arf a hafa fyrir v a n athygli ungra kvenna.