desember 2003 - fćrslur


Lénsyfirráđ og međmćli

Eftir töööluvert bras og ţó nokkur símtöl til Bandaríkja Norđur Ameríku hef ég tryggt mér yfirráđ yfir léninu thorarinn.com fram í desember á nćsta ári og ţađ sem ekki er síđur mikilvćgt, byrja međ hreint borđ hjá nýjum skráningarađila (ótrúlegt hvađa magn af úreldum upplýsingum Network Solutions gat dregiđ fram í tilraunum mínum til ađ endurnýja hjá ţeim).

Sjálfstortúr og tannlćknaheimsókn

Ég hef veriđ óttalegur zombí undanfarna daga, ekki druslast á fćtur á morgnana nema međ harmkvćlum og veriđ hálfsofandi í vinnunni langt fram eftir degi. Hluti af vandanum felst örugglega í birtuleysinu, ekki skammdegisţunglyndi heldur er ég viss um ađ í erfđamenginu mínu búa einhver dvalagen. Um ţetta leyti árs (og sérstaklega kringum jólin) grípur mig iđulega löngun til ađ halda mig bara undir sćnginni ... alltaf.

Hundarotta undir stýri

Á leiđ heim úr vinnu í dag sá ég enn eina sönnun ţess ađ fólk er fíbl. Á ljósum viđ hliđina á mér var stopp kona um fimmtugt, ekkert athugavert viđ ţađ per se, nema ađ hún var međ litla hundarottu í fanginu. Eina af ţessum píslum sem ekkert mál vćri ađ koma fyrir í skókassa af miđlungsstćrđ (og loka).

Helgin ađ baki, hangikjöt, ungbörn og sýndarţynnka

Ţá er kominn mánudagur. Á laugardeginum afrekađi ég ţađ ađ fara í verslunarleiđangur og klára öll jólainnkaup. Fór ţađan í Hafnarfjörđ og kjáđi ađeins framan í Vilborgu frćnku áđur en ég brunađi aftur til höfuđborgarinnar til ađ sturta mig og raka.

Ţađ er fullkomnađ

Ég var ađ koma úr bíó, forsýningu á LOTR 3: Return of the King. Brill. Engar áhyggjur, ţađ eru engar vindskeiđar (spoilers) í ţessari frásögn. (Leyfi mér samt smá guđlast í fyrirsögninni).