febrúar 2004 - fćrslur


Súngiđ í skóginum

Hafi ég ekki tekiđ ţađ fram áđur ţá er verkiđ sem Hugleikur er ađ ćfa núna (og ég međ) gamanleikur međ söngvum. Ţví fylgir óhjákvćmilega ţetta međ söngvana og í tilefni ţess var haldin söngćfing síđastliđinn laugardag. Ţeim lesendum sem ţekkja til sönghćfileika minna (eđa skorts ţar á) til hrellingar uppljóstrast hér međ ađ ég ljái rödd mína í 4 sönglögum!

Bréf til ţáttarins

Ţćttinum hefur borist bréf frá dyggum hlustanda lesanda. Í bréfinu bendir bréfritari, sem er ađ norđan, á ađ bagalegt sé ađ ekki skuli vera virkur tengill á netfang undirritađs hér á ţessum vef. Einnig bendir bréfritari á ađ undirritađur standi sig illa í stykkinu varđandi kynningar á leikriti ţví sem ćft er, ţví ţótt títtnefnt sé hafi enn ekki komiđ fram nafn ţess.

Klámhundar og róbótar tíđir gestir

Viđ flutninginn á hýsingunni yfir til lunarpages.com fékk ég ađgang ađ ítarlegum skráningum og greiningum á umferđ. Nú rúmum mánuđi síđar er komiđ marktćkt úrtak og verđur ţessi sjálfhverfa fćrsla ţví helguđ tölfrćđi heimsókna á vefinn.

Stund millum stríđa

Ţá er fariđ ađ grilla í frumsýningarhelgina (frumsýnt verđur 28. febrúar) og viđ komin í Tjarnarbíó međ okkar hafurtask.

Dansandi og syngjandi efnafrćđingsgrey

Detta mér nú allar dauđar lýs, sín á hvora öxl... Ekki nóg međ ađ mér sé ćtlađ ađ syngja fjögur lög á títtnefndri leiksýningu, heldur fór ćfingin í gćrkvöldi ađ stórum hluta í kóreógrafíu, ţ.e. ađ ćfa "danshreyfingar".

Takandi tönn og kafinn önnum

Ţá fer ađ nálgast frumsýningu, 3 ćfingar til stefnu og svo generalprufa á föstudaginn. Eins og vera ber tekur sýningin stórstígum framförum hjá okkur ţessa dagana. Sviđsmyndin er orđin svotil klár og ćfingin í gćr fór ađ miklu leyti í ađ ćfa skiptingar á milli atriđa. Ţađ er ţó enn fjölmargt sem er ógert og hnífakastarinn er til dćmis ekki kominn međ hníf, en treystir á ađ ţví verđi bjargađ fyrir frumsýningu.

Óskammfeiliđ leikhúsplögg

Enn skal sýningin plögguđ, enda geri ég ráđ fyrir ađ einhverjir lesenda hafi hug á ađ bregđa sér í leikhús og sjá sýningu sem er alveg bráđskemmtileg (algerlega óháđ minni ţátttöku í henni).

Innkoma ársins

Generalprufa á Sirkusnum verđur í kvöld og ţví telst ćfing gćrdagsins hafa veriđ lokaćfing. Hún gekk eftir ţví sem ég best veit ágćtlega. Ađ vísu reyndi ég ađ haga mér eins og mađur mun gera á alvöru sýningum og hélt mig ţví mest baksviđs og sá ekki allt sem fram fór á sviđinu, eitthvađ var um textahik, en ţađ held ég ađ sé normal ţegar komin er smá ţreyta í mannskapinn án ţess ađ endurgjöf frá áhorfendum sé komin til ađ vega hana upp. Međ öđrum orđum verđur ţetta örugglega betra međ áhorfendum í kvöld.