jn 2004 - frslur


Nyri: heilatrega

Google rennir stoum undir a ori heilatrega s nyri. a lsir hins vegar mjg vel afkstum mnum a sem af er degi. (Af tillitssemi vi vikvma lesendur lt g gert a benda greinileg tengsl vi meltingartengt hugtak).

Myndatexta vantar...

g tk essa mynd af Ella og Vilborgu sustu helgi. Mr finnst hn brfyndin, en held a hn yri enn betri me gum myndatexta. Hr me er v blsi til fyrstu verlaunasamkeppni thorarinn.com og lst eftir tillgum a smellnum myndatexta.

Prileg fer sveitina

Helgin var brskemmtileg, en kannski helst til stutt. Vi frndur brunuum austur um hdegi fstudegi og vorum komnir Egilsstai um ttaleyti. Eftir stutt stopp og baunartt frum vi t sumarbsta ar sem ungliahreyfingin ri rkjum. ar var keppt ftbolta og Pictionary fram eftir nttu.

Vinur minn Google!

Eins og llum sjlfhverfum vefritstjrum ykir mr merkilegt ef sannast a g eigi mr merkilega lesendur. Allra merkilegasti lesandinn vefheimum ntmans er eflaust leitarvlin Google og af sustu vegsummerkjum a dma er hann tur gestur thorarinn.com.

Myndatextakeppni loki

N hefur veri loka fyrir straum tillagna a myndatexta fyrir myndina af eim feginum. Hr eru tillgurnar birtar eirri r sem r brust.

lei t af jnustusvinu

N er niurtalning hafin a brottfr norur land. ar mun g dveljast leikskla rma viku. g mun klippa naflastrenginn vi gemsann mean nmi stendur, en urfi menn nausynlega a n til mn m reyna a senda SMS sem g reyni a svara eftir v sem fri gefast.

Kafinn nnum

Eitthva hafi g haft um a or a myndir og anna efni fr Svarfaardalsdgum vri vntanlegt hinga vefinn um mija viku. Enn blar ekkert slku, enda hef g lti veri heima eftir vinnu undanfarna daga (og egar g kem heim reyni g a fara snemma a sofa). Hdegishlin vinnunni hafa undanfari veri tekin a sla sig svlunum, en n egar er skja gefst fri a hripa eitthva niur.

204 er tfratalan

g tk eitthva um 220 myndir Hsabakka, eftir a hafa fari gegnum r allar og hent eim t sem voru hreyfar um of ea svo undirlstar a ekki tk v a reyna a bjarga eim, standa 204 eftir.

Glamrokk og gtarsl Hllinni

Fr Deep Purple gr. a var gt skemmtun, tt ekki geti g sagst ekkja miki af nrri lgunum eirra. eir eru hins vegar fantafnir msskantar, hldu uppi gri keyrslu og virtust vera a fla salinn. VIP stka Flugleia olli hins vegar vonbrigum.

Hsbekkskt runkminni og annar vitleysisgangur

gr var me stuttum fyrirvara blsi til Hsbekkskra endurfunda Nsta bar. Mting var alveg okkaleg mia vi astur og gaman a hitta sem mttu. Stemmningin var g og g var hpi eirra sem einna lengst raukuu (a.m.k. mr vitanlega). vi fleiri bjrum var sltra en g geri svona hversdags og g var rlti framlr egar g vaknai. Eftir hefbundinn fyrstuhjlpar morgunver (Gatorade, parasetaml, banana, skkulai og fjlvtamn) og auka klukkutma undir sng vi dagblaalestur reis g r rekkju, merkilega hress.

Fussa yfir mbl.is

lit mitt frttaskrifurum mbl.is fer stugt lkkandi. Mr finnst maur finna meinlegar (ea aulalegar) villur trlegu magni frtta. Sumt eru villur sem greinilega stafa af copy/paste vinnubrgum, anna virist stafa af hreinni ffri (svo g tali n ekki um mlfri og stafsetningarvillur).

Hsabakkaminningar - fyrsti ttur

Hr verur ger tilraun til a gefa nasaefinn af dvlinni a Hsabakka leiklistarskla Bandalags slenskra leikflaga. Eflaust gleymi g msu og fer frjlslega me anna, en annig er a n bara. g tla a fangaskipta verkefninu og mr snist a etta veri a lokum fjrir kaptular, en lokatala eftir a koma ljs.

Heimsknir, heimskn, metall og fleira

a sem af er viku hefur veri nokku tindalti, en ekki. Vi systkin frum vel heppnaa veislu til fertugrar mursystur mnudagskvldinu. ar vantai reyndar Ella og fjlskyldu sem voru lei heim r veiifer. rijudagskvldinu brunuum vi systkinin v kvldmat Hafnarfirinum anna kvldi r og snddum aflann, listilega matreiddan me mang-chutney og hnetum.