Föstudagur

Nú er farið að dimma fyrir utan gluggana, klukkan orðin kortér yfir fjögur og enn bólar ekkert á fyrirhuguðum textaafrekum dagsins. Ég er samt búinn að safna að mér punktum úr ýmsum áttum og þegar ég kemst í gang mun ég ryðja þessu út úr mér. En núna er það fredagsbar = komin helgi!


< Fyrri færsla:
Sjónvarpsbindindi og þrumuflassbakk
Næsta færsla: >
Að vera í sambandi...
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry