jl 2005 - frslur


Mttur Flkagtuna

Eftir annasaman endasprett veldi bauna ar sem gekk msu og margt fr ru vsi en til st, er g n kominn heim klaka og hef teki upp bsetu Flkagtunni. Allt fr baunastssi vel a lokum og rin Kastrup reyndist rtt fyrir allt ekki lengri en svo a g hafi a af a komast vlina. Heima Keflavk tku foreldrarnir vnt mti mr og laugardagskvldinu frum vi familan t a bora a fagna mastersgru Sigmars.

Fullar forsendur til betrunar

N er Surtla mn blessunin komin aftur til heilsu. Bekkjarbrir minn r grunnsklanum, Eirkur Emils, lagai hana me v a skipta um minni henni - eins og mig grunai fyrst virist sem a hafi veri minnisglp sem voru a hrj hana. a eru v allar forsendur fyrir v a fra til bkar helstu atburi liinna vikna. En samt...

Flutningaspani

er kominn tmi rlti umaxlarlit og segja fr fjrinu sem einkenndi sustu dagana mna Kben egar sannaist a hinar vandlegustu tlanir eru einmitt r sem klikka me mestum glsibrag.

Bei eftir strtisvagnastjranum Godot

Verandi bllaus og starfandi rtt utan gngufris er g hur stru gulu vgnunum um flestar mnar ferir essa dagana. ur en g fr til Kben fannst mr au tiltlulega fu skipti sem g tk strt a auk mn vru ar bara brn, gamalmenni og andlegir ryrkjar af msum toga. tt a samrmist ekki fregnum af brjluum trukkainnflutningi fr Bandarkjunum - hef g tilfinningunni a strt s meira notaur nna en ur, jafnvel af venjulegu flki...

Damn you, Xalazar!

Reyndar mun rttari tilvitnun Charlies Angels vera "Damn you, Salazar" (lklega bestu tilrif kvikmyndaferli Matt LeBlanc), en mig vantai X blvunina. Sigmar brir keypti nebbnilega X-Box Danmrku sem liggur ansi freistandi vi hggi hrna stofunni. Ekki svo a skilja a g s ALLTAF a spila ea horfa einhvern spila, en g s heldur ekki fram a skrifa the great Icelandic novel sumar...

okublstrar heila

Lanin morgun var heldur undarleg. g var ekki unnur og ekki syfjaur (ekki svo a skilja a a teljist undarleg lan a vera laus vi timburmenn fstudagsmorgni). Hins vegar sat rauvnsamb grkvldsins og stuttur svefn mr mynd sem jarai vi hfuverk og olli kvenum einbeitingarvanda. Eins konar okublstrar heila...

Hva me grurinn?

g ttai mig v dag a n hefur ekki rignt rma tvo slarhringa. Hva verur eiginlega um blessaan grurinn? Mr er spurn. Heima sveitinni ar sem aldrei rignir (en inn getur stundum ori svolti ttur) var a vikvi sjaldan ai r lopti a etta vri n gott fyrir grurinn...

Leyniflag lubbanna?

Hagkaup(i/um) gr voru tveir nungar rtugsaldri a fylla hillur. Bir voru eir me hr langleiina niur axlir og annar eirra stari mig hvert sinn sem g tti lei hj (sem var oft, enda hafi g enga hugmynd um hvar neitt var). g fkk helst tilfinninguna a hann vri a ba eftir a g sndi leynilega fingramerki til a stafesta a g tilheyri leynireglu lubbanna.

Allt a vera vitlaust bjrnum

Njustu frttir af fjlmilainu kringum Open Source bjrinn okkar eru r a gestabkin vefnum er full af kommentum fr jverjum sem hfu lesi um fyribri Der Spiegel. N skilst mr a BBC s a vinna a einhverju og vilji f mig smavital!

Leikfr Heimrk?

Eru einhverjir lesendur hugaleikgeiranum lei Heimrkina laugardaginn? g hef huga a snapa mr far anga...

Fjlmilafr

fimmtudeginum tk BBC World Service vi mig smavital um hlutdeild mna a bjrbrugguninni og a hvernig hugmyndir a verkefninu hefu kvikna. g hef reyndar ekki geta grafi upp hljdmi, en etta var komi samdgurs vefinn hj eim sem landafrispurning(!). svarinu eru svo nokkrar beinar tilvitnanir mig - annig a hver veit nema mri rdd minni hafi veri tvarpa yfir alheim?

Brur munu golfast

laugardaginn var haldi hi rlega brramt golfi Setbergsvelli Habbnarfiri. Rttara vri ef til vill a segja a a hafi veri haldi laugardagsmorgni, enda voru barefli dregin t r sjlfrennireium fyrir klukkan nu! g hlt uppteknum htti og sndi mest brul me hggafjldann (og reyndar klur lka).

Tvr tilvsanir

g er kannski a tapa mr stulunum fyrirsagna, en hr eru tvr hugaverar sur sem g hef rekist vikunni. Brsnjallt lyklabor og lygilega flottar rvar stttateikningar.

Hjla leikhs

mnudagskvldi tk g hjl litlu systur traustataki og hjlai drjgum strekkingi t granda til a sj leiksningu. (Takk fyrir lni Margrt!) ar var um a ra hlfopna lokafingu Hugleiks Undir hamrinum (Country Matters) sem n hefur veri fluttur til Mnak og verur fluttur ar einhvern nstu daga.

Toro rennt

Ekki eim skilningi a mr hafi veri rennt eitt ea neitt, heldur a g hafi hlaupi - sku. gr var sem s brennt fyrsta langhlaup sumarsins, sem samkvmt borgarvefsj reyndist 8,5 klmetrar. Tempi var me rlegra mti, enda stefnt meira seiglu en spretthrku. Niurstaan var hins vegar tmi sem hefi loki 10 klmetrunum 55 mntum.

Going pastoral

er g lei heim sveitasluna verslunarmannahelgarskrepp. Reyndar tti g bka far fljtlega eftir hdegi, en fkk gr skilabo fr flugflaginu um a fluginu hefi veri seinka framundir kvld. g tek mr svo fr rijudeginum og kem til baka til borgarinnar rijudagskvldinu.