gst 2005 - frslur


Okkar Bjr kominn Moggann

ar kom a v. papprstgfu Moggans dag er sm klausa um open source bjrinn okkar ( viskiptaklfinum). Mr snist ar vera fari nokkurn vegin rtt me allar helstu stareyndir, tt mr yki ingin nafni sklans soldi skrtin...

Hvthattahakk (m. spagett)

Mr skilst a tlvuhkkurum s grflega skipt tvo flokka. Annars vegar eim sem pota ryggisholur af forvitni; athuga hva eir komast langt og lta svo vikomandi alia vita af v a ryggi eirra s btavant, hins vegar eir sem brjtast inn til a valda einhvers konar skunda og lta engan vita. Innblsi af myndmli klassskra vestra eru eir fyrrnefndu kallair "white hat hackers" og hinir "black hat hackers" - enda vita ml a gu gjarnir eru alltaf me hvta kbbojhatta. nliinni viku tk g (vart) sm hvthattaskorpu.

Af hljbkum

Fr og me fyrsta vinnudegi hef g teki iPodinn me mr strt kvlds og morgna. Fyrst me tnlist, en undanfarnar tvr vikur ea svo me hljbkur, augnablikinu Haunted eftir Chuck Palahniuk.

Helgin fyrri eirri sem n er senn liin

ur en essi letihelgi lur endanlega undir lok er mski rtt a fra til bkar atburi verslunarmannahelgarinnar. A essu sinni vari g versl fornum heimaslum foreldrahsum (tt hs au hafi tknilega ekki talist til heimaslanna uppvexti mnum). ar vari g lka sumarfrinu mnu r; sastlinum rijudegi.

Spammaur!

Og er komi a v a vond vlmenni eru farin a nota athugasemdakerfi mitt til a koma linkaspammi fr sr. etta virist hafa byrja 30. jl og er nna dreift nokkrar gamlar frslur. Allt spam eldra en tveir slarhringar hverfur sjlfkrafa, en mr snist ljst a g urfi a skrfa rlti upp ryggisstillingunum.

Food and shopping

a er meiri ran a vera svona vinnu, maur hefur ekki tma til a fra dagbk - srstaklega egar maur er svo upptekinn kvldin. En sasta fimmtudag fkk g mjg merkilega beini MSN egar vinkona mn r nminu, Lydia, spuri mig hvort g vri til a skrifa stutta sgu um "food and shopping". g kom af fjllum.

Af hlaupum

er innan vi vika Reykjavkurmaraoni me snum 10 klmetrum og innan vi tvr vikur brottfr til tlandsins. Hlaupafingar hafa heldur legi lginni essa viku, enda hef g veri iinn vi a fara heimsknir kvldin og ekki gefi mr tma sprikl. Undirbningur fyrir utanfr er hins vegar nokkurn vegin eins og vi er a bast (.e. ltill sem enginn).

Innrs lamadra hugskot mn

prilegum brns um helgina barst tali meal annars a lamadrum (skiljanlega) og ar fkk g flugu hfui a ef g einhverntman reyni a skrifa leikrit fullri lengd fyrir Hugleik skulu vera eitt ea fleiri lamadr v stykki. A vsu veit g ekki til ess a nein lamadr su meal flagsmanna en leikmunadeildin fer eflaust ltt me a galdra fram nokkur stykki ef ess gerist rf.

Kitli kitl

Yfirskrift vitals vi ssur Skarphinsson Blainu gr er "Borgarstjrastllinn kitlar". g reyndar bgt me a tra v, en vil ekki vna ssur um sannsgli og spyr v; er ekki bara hgt a redda njum stl?

Hlaup afstai

er Reykjavkurmaraoni loki r. Vi brur mttum allir til leiks 10 km og komum allir mark n vandra. Af brra(ein)vgi er a helst a frtta a Elli dustai ryki af gmlum afreksrttatktum og flengdi okkur. Sigmar sndi hins vegar stra brur snum tilhlilega viringu og hlt sig nokku fyrir aftan.

Rauntmi: 51:33

hafa opinberir hlaupatmar Reykjavkurmaraoninu veri gerir... opinberir. Rauntmi minn (.e. mia vi hvenr g steig yfir rslnuna) er 51:33 sem g er mjg sttur vi. Srlega ljsi ess a fyrir hlaup var stefnan sett ca. 55 mntur.

Flugeldar biskli

Undanfarin r hfum vi systkinabrnin furttina mna haft a fyrir si a hittast og grilla menningarntt, ar er yfirleitt a miki stu a vi rtt num handahlaupum niur b fyrir flugeldasninguna. r var reyndar ekkert r v, annig a ljst var a essi menningarntt yri me venjulegu snii - ur en hn hfst.

Hugleixkur hfundafundur

grkvldi greip g hjl litlusystur traustataki og st fkinn t Eyjasl fund hfundahpi Hugleiks. ar voru lesnir og rddir fjlmargir einttungar auk spjalls um komandi leikr. a verur ekki anna sagt en a veri ng um a vera ef allar hugmyndir vera a veruleika.

Spk

essi frtt fr BBC um trjuhest sem stelur lykilorum og kreditkortanmerum er tluvert spk. Srstaklega ef a er rtt sem g ykist lesa milli lnanna a eldveggur myndi ekki grpa tsend ggn. Sem betur fer er g alveg httur a nota Internet Explorer egar g heimski vefi tileinkaa klmi og lglegum hugbnai...

Kaffisopinn

Eftir a hafa skafi vandlega af disknum lagi hann kkugaffalinn fr sr lkt og me eftirsj. Hann virtist vera a velta v fyrir sr fullri alvru a taka diskinn upp og sleikja af honum leifarnar af sultublnduum rjma, en ess sta leit hann djpt augun henni.

Helvtis tmamismunur

morgun urfti g a hringja hsvrinn kolleginu sem g er a flytja inn til ess a kvea hvernig g nlgast lyklana egar g mti stainn. Vitalstmi hans er milli 8 og 9 morgnana, sem slenskum tma er 6-7(!). g stillti v vekjaraklukkuna a vekja mig klukkan 6 og var fyrir viki alltaf a vakna ntt og tkka hva klukkan vri.

Heimilislaus Kben

a fr aldrei svo a dvl mn etta ri hfist ekki me sm vintri. Niurstaan var s a fyrstu helgina mna borginni var g raun heimilislaus og a var ekki fyrr en gr sem g komst inn kollegi. Gestrisni Hnnu Birnu og Jesper bjargai mr reyndar, svo etta var notaleg helgi - tt g hefi gjarnan vilja nota hana til a flytja inn eins og til st.

Hin nju heimkynni

mnudagsmorgninum komst g loks inn kollegi me rtta lykla og alles. Fyrsta tilfinning fyrir herberginu var reyndar a a vri dimmt og hlf spennandi, en eftir a hafa lofta t og byrja a nota a aeins lst mr vel etta. a hljta a teljast viss memli a mr snist a fyrri bi hafi veri herberginu fjgur r.