Hlunkurinn

Og rétt sisvona er litli netti iPodinn minn orðinn þykkur og feitur hlunkur, sem hinir krakkarnir í skólanum gera grín að. Soldið eins og mér líður með nýju bumbunni minni...

Sökudólgurinn? Hann er hér.


< Fyrri færsla:
Kenningin um smáþorpið staðfest
Næsta færsla: >
Sumar í sinni
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry