Þegar Vilborg birtist á forsíðu
16. september 2005 | 0 aths.
Það að mynd af Vilborgu birtist á forsíðu thorarinn.com þýðir aðeins eitt; það eru komnar nýjar myndir í myndasafnið.
Vilborg við vaskinn.
Mér skilst á karli föður hennar að hann fái að heyra það ef of langt líður á milli myndbirtinga - þannig að ég reyni að vera röskur að skella upp þeim myndum sem ég fæ.
Útrætt mál
Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.
Comments are closed for this entry