desember 2005 - fćrslur


Jólaglögg, piparkökur og póker

Eftir ađ hafa lengi stefnt ađ ţví ađ stefna íslíngum í ITU saman kom lox ađ ţví ađ viđ héldum smá hitting í gćr. Heimtur voru kannski ekki međ hćsta móti, en ţađ er ekki viđ öđru ađ búast á ţessum árstíma ţegar jólahlađborđ og önnur félagsleg áreiti ráđa ríkjum.

Lokahöndin

Sálarrannsóknir svefnpurrku

Eftir helgi gerilsneydda öllum dugnađi er ég lox ađ mjakast af stađ í ritgerđarskrifum. Ţađ er ţó einungis seinnipart dags sem ég kem einhverju í verk, morgnarnir fara bara í maraţonsnús og haugsskap.

Jólahurđin 2005

Hvađ gerir mađur ţegar mađur er á eftir í verkefnavinnunni og tímapressan eykst? Mađur röltir í nćstu verslanamiđstöđ, kaupir extra stóra rúllu af jólapappír og pakkar inn hurđinni ađ herberginu sínu. Ađ sjálfsögđu.

Húnninn ađ utan

Statusrapport

Lífiđ mjakast sinn vanagang, verkefniđ er ađ komast ágćtlega á skriđ og stefnt ađ ţví ađ vera kominn međ borđ fyrir báru á nćstu dögum. Borđ fyrir ađra verđa ađ bíđa um sinn.

Samtals brot

Ef ég segđi ţér ađ ţađ líđi ekki klukkustund án ţess ađ ég hugsi um ţig... ađ ég hugsi um ţig ţegar ég ligg í rúminu á kvöldin, ađ mig dreymi ţig á nćturnar og ađ ţú sért ţađ fyrsta sem ég hugsa um á morgnana...

Sitt lítiđ af hverju, minna af öđru

Fínpússun, fokk, heimaafţreying, laufabrauđsskurđur, myrđingar, ţráđaţroski, berskjöldun, íslenskur hugbúnađariđnađur, rjómakaramelluvonbrigđi og heimspekilegar vangaveltur um eđli sannleikans eru međal ţess sem er á bođstólum í pistli kvöldsins.

Et tu Jagger?

Síđasta sumar ákváđu U2 ađ halda tónleika í Parken á versta mögulega tíma fyrir mig - akkúrat í miđju sumar"fríinu" mínu. Nćsta sumar verđ ég örugglega hérna í Köben mestallt sumariđ og hafđi séđ fram á ađ kíkja á Stones í Parken. Nú eru ţeir hins vegar búnir ađ tilkynna ađ ţeir spili í Horsens, "lengst" uppi á Jótlandi og ţar međ er ólíklegt ađ ég nenni ađ bíđa í röđ á sunnudagsmorgun.

Stífla og grettur (og přlse og sylte fra et fad)

Allra síđustu daga hefur snertur af ritstíflu veriđ ađ há mér, ţannig ađ ég er ekki kominn alveg jafn langt međ verkefniđ og ég hafđi vonađ. Nú ţegar ég stend mig ađ ţví ađ tala viđ sjálfan mig og ćfa grettur í bađspeglinum er líklega kominn tími til ađ breyta ađeins um umhverfi.

Tíuţúsund

Hlé gćrdagsins virđist hafa gert mér gott, a.m.k. hefur gengiđ ágćtlega ađ skrifa í dag og ég sendi nýjustu útgáfuna á kennarann minn um kvöldmatarleytiđ.

Habítus, tattú og iTunes

Habítusar og tattúveringar eru međal viđfangsefna uppáhaldslitlusystur minnar í mannfrćđináminu. Ţađ ađ hvorttveggja skuli getiđ í ţessari dagbókarfćrslu er hins vegar tilviljun...

Hćttur og kveblegur

Ţá hef ég vistađ skjal sem heitir 16w_final.doc á tölvuna mína, uppfćrt forsíđu síđasta verkefnis og sent sjálfum mér drasliđ í tölvupósti (ţannig ađ ţótt tölvan mín gćfi óvćnt upp öndina á ég ţó öryggisafrit á póstţjóninum mínum í USA).

Juleferie

Ađ öllum líkindum síđasta dagbókarfćrslan fyrir jól. Sagt af verkefnaskilum, jólagjöfum og sambandsslitum.