maí 2006 - færslur


Ekki byrjar maur n miklum dugnai

ar sem E. liggur lasin heima er ekkert um formlega verkefnavinnu dag. Ekki get g sagt a g hafi vakna eldsnemma morgun upprifinn af dugnai og atorku, frekar hinn bginn.

Tnlistarplgg: eMusic

skar rn nefndi vi mig tnlistarvefinn emusic.com egar vi hittumst Kaffi Pars. g er binn a skr mig vefinn, sem mr lst mjg vel og skja tvr heilar pltur og einhver 7 lg a auki - keypis.

Af andhnnunarumrulokum

g veit ekki hvort nokkur lesenda thorarinn.com hefur ori var vi umru vefheimum um a hvort hnnun s vefjum kannski ftlun, .e. a "ljtir" vefir su ef til vill lklegri til a vera vinslir. essar vangaveltur eru eli snu byggar hugtakabrengli, v hnnun er alls ekki a sama og tlit. N hefur eitt minna trnaargoa hins vegar gefi t hinn endanlega dm essu mli.

Hlaupi me sturtuhaus

g hljp ti slinni an, hef fikta vi sturtuhausinn minn ( mjg sisamlegan htt), tnt linsu og ver lklega binn a bta vi nokkrum ljsmyndum ur en g ver binn a klra essa frslu.

Sagt upp

dag var mr sagt upp, og a skriflega. Man ekki hvenr mr var sast sagt upp, en a er lklega skilgreiningaratrii eins og svo margt anna.

Bjr sl er skemmtan g

a er vorboi sem ekki fer milli mla egar maur tekur fredagsbarinn sitjandi ti slinni gum hpi og strar l r rtt tplega riggja kla glsum. Svei mr ef etta er ekki allt a koma sumarlega s.

Rassblautur krtnleikum

a er varla a maur ori a viurkenna hversu krulaus maur hefur veri gagnvart sl helgarinnar. Sem slarsveltum frnsara ber mr eflaust a vakna fyrir allar aldir og liggja v sem nst nakinn fr morgni til kvlds til a safna a mr geislum. g stla hins vegar meira a sumari veri gott og tek lfinu me r.

hrifamttur hlaupandi slar

Slin ltur a sr kvea Kben essa dagana og lttir lund eirra sem ekki eru a drukkna sklaverkefnum. g n sem betur fer nokkurn vegin til botns og get v leyft mr sm kruleysi - svona seinnipartinn.

Strengir eru strengdir

(e. Strings Attached)
Mr til nokkurrar undrunar vaknai g gr, fstudag me harsperrur dauans rassi og lrum. Kubb er sko enginn leikur, heldur afreksmannartt! Svo fr g afmlistigrill grkvldi og sm brlt framhaldi af v.

Frsla nmer 700

essi frsla er samkvmt gagnagrunninum mnum sjhundraasta frslan sem fr hefur veri til minnar stafrnu dagbkar. a er slatti af frslum.

hringiu atbura

Heldur ykja mr n dramatskir atburir vera farnir a rengja hring sinn um bveru mna. Hef ekki ori var vi neitt af essu nema af afspurn, en a er kannski bara svona a vera strborg.

Skokka me Johnny

gr fr g t a trimma me Johnny Cash eyrunum. Ea rttara sagt me Kris Kristofferson eyrunum a lesa bk um Johnny Cash. Svo er g enn a sp a f mr ukulele...

Sleggjudmt um jr

egar g kom heim fr v a hitta doktor Sjfn og hygge mig mibnum var undankeppni jr nlega byrju. Eftir a hafa horft fyrstu lgin stst g ekki mti a grpa tlvuna og hripa niur nokkra sleggjudma.

Rokka skarfabar

fimmtudegi kom Sjfn heimskn til borgarinnar, fstudegi fr g heimskn og tnleika og laugardeginum fr g heimskn og horfi ekki Jr. Hva eru mrg og v?

Fyrsta danska atvinnusamtali

dag fr g fyrsta atvinnuvitali mitt dnsku. Kannski er rttara a kalla etta atvinnusamtal (svipa og au sem g fr slandi aprl) enda meira kynningarspjall sem hugsanlega geti leitt til formlegri samningavirna.

Einmltungur og draumalandi

egar g skrei grkvldi snemma upp rm me einmltung og Andra Sn var mr huxa til essarar skrifuu dagbkarfrslu. Spurningin var hvort g tti a strika Andra Sn t og segjast hafa fari upp rm me Barbru Cartland stainn, til ess a komast a v a a vri vst litlu skrra. aan leiddust huxanir yfir a hvort einhver arir en g og Stefn Plsson skildu ori einmltungur.

Aftur kominn t

er g kominn aftur Amagrinn eftir a hafa vari helginni slandi. tt tilefni fararinnar hafi kannski ekki veri gleilegt heppnaist hn alla stai vel og g held a fjlskyldunni hafi tekist vel a hnta vieigandi endahnt vi viferil mmu Sigrnar.