október 2006 - fćrslur


Nýkominn og pakkandi

Ég lenti í Köben á sunnudagskvöld eftir skemmtilega helgi í London. Nú er herbergiđ hins vegar gersamlega á hvolfi, enda ţykist ég vera ađ pakka niđur. Búinn ađ semja viđ húsvörđinn um ađ skila af mér herberginu klukkan 10 ađ stađartíma á föstudag.

Myndum bćtt viđ

Ekki reynist pökkunardugnađur meiri en svo ađ ég gef mér tíma til ađ skella inn nokkrum myndum, annars vegar frá ferđ međ Hönnu Birnu og dćtrum í dýragarđinn og hins vegar nokkrar myndir frá London.

Allt ađ hafast

Jćja, sit hér eftir miđnćtti ađ stađartíma sötrandi řl og á leiđ í bóliđ í síđasta sinn hér í .dk (nćstu nótt sef ég svo á vindsćng hér í .dk). Herbergiđ lítur út eins og handsprengju, vopnađri flutningakössum og umbúđapappír hafi veriđ hent hér inn. Hef trú á ađ rykiđ lćgi í fyrramáliđ ţegar ég fer ađ ryđja kössum fram á gang og henda rusli út í gám.

Vítislogar hirđi spammara

Ţegar ég kíkti í tölvupóstinn minn í morgun kom í ljós ađ ég hafđi fengiđ 123 nýja pósta. Ţađ ţýđir ekki nema eitt. Spammarahelvíti.

Ruslpóstflóđiđ heldur áfram

Eftir stutt hlé virđist ruslpóstflóđiđ frá "mér" nú vera hafiđ aftur. Ég hef ekki viđ ađ henda út úr pósthólfinu mínu tilkynningum um ađ póstur sem ég sendi hafi ekki skilađ sér til réttra viđtakenda. Miđađ viđ ţann fjölda hryllir mig viđ tilhuxuninni um ţađ hversu margir póstar um ótrúlegt ţyngdartap hafi skilađ sér til viđtakenda. Ţó bót í máli ađ "ég" virđist gefa upp alls konar önnur nöfn en mitt eigiđ.

Kebabinn steypti mér

Í framhaldi af fyrri fćrslu um dans minn á fjármálabrúninni er nú komiđ í ljós ađ einn lítill kebab (međ kóki) steypti mér fram af skuldabjarginu.

Flytjandi (aftur) inn

Ţađ er svolítiđ skrítin tilfinning sem fylgir ţví ađ flytja aftur inn á sama stađ eftir tvö ár og verđa hálfhissa yfir ţví sem kemur upp úr geymslunni (og kannski ekki síđur ţví sem ekki kemur upp úr geymslunni).

Byrjađur ađ vinna

Ţađ er stór stund í lífi sérhvers gegns ţjóđfélagsţegns ađ snúa aftur til lífs hins vinnandi manns, eftir ađ hafa veriđ í afćtugír námsmannsins undanfarin rétt rúmlega tvö ár. Ég byrjađi sem sé hjá Hugsmiđjunni í gćr og er smám saman ađ koma mér fyrir og komast í gang.

Gómađur í jólaleik

Beđist er velvirđingar á fćrslufalli undanfarinna daga. Er ekki enn orđinn nettengdur heima og kann ekki viđ ađ taka tíma í dagbókarskrif í vinnunni. En ţađ er sitthvađ búiđ ađ ske, ţó fátt byltingarkennt.

Nćstum orđinn hívađur

Ţá er ég nćstum orđinn nettengdur hjá Hive. Ég er búinn ađ fá ţráđlausa boxiđ og fartölvan getur tengst boxinu en internetiđ er eitthvađ tregt ađ leika viđ boxiđ. Bendir til ađ eitthvađ eigi eftir ađ gera til ađ virkja ADSL tenginguna. IP símaađgang fć ég svo einhverntíman á nćstunni.

Allt of samviskusamur

Dagbókarţögnin stuttlega rofin. Ţađ stendur eitthvađ í Hive-mönnum ađ fá tenginguna mína til ađ virka, fékk tćknimann um daginn og skv. honum er vandamáliđ annađ hvort hjá Símanum eđa í leiđinni út úr húsi hjá Hive.

Út úr skápnum

Ég held ađ ţađ sé löngu kominn tími á ţađ ađ ég "ljóstri ţví upp" hér á ţessari dagbók ađ ég er búinn ađ vera á föstu síđan í sumar - og er enn.