desember 2006 - fćrslur


Plögg: Jólabónus Hugleix

Ţađ er mér bćđi ljúft og skylt ađ plögga jóladagskrá Hugleiks; Jólabónus. Ţar mun ég trođa upp í leikţćttinum Bónusförin, sem er óđum ađ taka á sig mynd og stefnir í ađ verđa alveg helv. fyndinn og skemmtilegur ţáttur.

Bilunin fundin: Ég

Um daginn var ég ađ reyna ađ leita uppi einhverja bilun í umferđarmćlingunum mínum. Ég fann hana skömmu síđar og reyndist hún ađ sjálfsögđu liggja hjá mér sjálfum.

Sófinn stóđst prófraunina

Um helgina reyndi á tvo lykilţćtti sófans góđa og verđur ekki annađ sagt en hann hafi stađist prófiđ međ sóma, bćđi hvađ varđar hlutverkiđ sem partísófi og sem heils dags haugaundirstađa.

Međ bilađa efnishyggju

Ég veit ekki hvort ég kemst upp međ ađ kenna dvöl minni í danaveldi um, en mér sýnist hins vegar ýmislegt benda til ađ ţađ vanti eitthvađ upp á tilćtlađa efnishyggni mína, sérstaklega núna í jólabrjálćđinu.

Viđ rífandi undirtektir

Á ţriđjudagskvöldinu ţreytti ég frumraun mína á sviđi í Ţjóđleikhúsinu. Ég fór rétt međ allar mínar replikkur, klikkađi ekki merkjanlega á innkomum og ţrátt fyrir viđleitni missti ég búninginn ekki niđur um mig. Leikurinn verđur svo endurtekinn í síđasta sinn í kvöld.

Stormur og steik

Stormur helgarinnar olli vissum vonbrigđum á mínu heimili. Ţađ gerđi laugardagssteikin líka, en af öđrum orsökum.

Húsgögn fást gefins

Eftir IKEA leiđangur á mánudagskvöldi get ég vottađ ađ hćgt er ađ trođa skrifborđsplötu sem er 1,95x0,75m inn í rauđa Toyota Corolla hatchback. En ţađ er enginn afgangur af ţví og krefst hávaxins bílstjóra ef unnt á ađ vera ađ sjá út um hliđarrúđuna.

Horft til himins

Nú finn ég mig í ađstćđum sem ég ţekki frá menntaskólaárunum, kominn í jólafrí og bíđandi eftir ţví hvort ég kemst fljúgandi til Egilsstađa eđa ekki.

Farinn og kominn

Ţađ kom ađ ţví á Ţorláksmessu ađ viđ systkin komumst öll austur (ţ.e. ţau okkar sem ţangađ ćtluđu) og núna er mađur kominn aftur suđur eftir mjög afslappađ og notalegt jólafrí (sníkti mér meira ađ segja einn aukadag og verđur ţetta ţví bara tveggja daga vinnuvika). En ţađ ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig mér gengur ađ vakna til starfa í fyrramáliđ.

Fćdd í leigubíl

Ritstjórn og formađur ađdáendaklúbbs thorarinn.com óska Sigga og Huld til hamingju međ dótturina sem fćddist í leigubíl utan viđ Eyrnasundskollegíiđ á fimmtudagskvöld.

Huld og Álfheiđur