apríl 2007 - fćrslur


Ekki dauđur enn

Fćrsluţurrđ undanfarinna daga er ekki til marks um ađ ég sé dauđur úr öllum ćđum, heldur einfaldlega ađ ég hafi veriđ latur ađ skrifa...

Eplin batna bara

Á föstudaginn fórum viđ Alex í leikhús međ starfsmannafélagi Hugsmiđjunnar. Ţar sáum viđ Epli og eikur aftur (og ég ţar međ fyrri ţátt í fjórđa sinn). Ţetta var án efa besta sýningin sem ég hef séđ hingađ til.

Sparkađ í Microsoft-dekkin

Nú um stundir skilst mér í tísku ađ stćrri íslensk fyrirtćki séu ađ íhuga ađ taka upp Microsoft Sharepoint sem kerfi fyrir sína innri vefi og jafnvel ytri. Dćmi um ytri vef sem er unninn i SharePoint mun vera vefur Microsoft um Vista stýrikerfiđ. Í gćr prófađi ég ađeins ađ gćgjast undir húddiđ og sparka í dekkin.

Ítarleg pólitísk yfirborđsgreining

Mér sýnist allt stefna í ađ ég nýti minn lýđrćđislega rétt til ađ skila auđu í komandi stórkosningum ţann 12. maí. Hins vegar veit ég enn ekkert hvađ ég geri ţegar kemur ađ alţingiskosningunum fyrr um daginn.