júní 2007 - fćrslur


Sitthvađ úr tenglasarpnum

Ég sendi sjálfum mér reglulega tölvupósta međ tenglum á áhugavert efni sem ég rekst á á vefnum. Ţađ eru klárlega til heppilegri minnisbćkur heldur en pósthólfiđ mitt, en ţetta fyrirkomulag hefur virkađ ágćtlega til ţessa. Hér er örlítill nasaţefur af dóti sem ég hef móttekiđ frá sjálfum mér nýlega.

Forvitnileg útgáfa salatbars

Tíu-ellefu á Barónsstígnum er komiđ međ forvitnilega nýjung og ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort hún kemur til međ ađ skila árangri í samkeppni matvöruverslananna; salatlaus salatbar.

Fćđingarhálfvitar međ spoilerkit

Frétt mbl.is frá í morgun um bílahópinn sem ók fram úr sjúkrabíl í forgangsakstri (sem endađi í útafkeyrslu) vakti athygli mína (sem og fleiri). Ég fullyrđi ađ ţarna hafi veriđ á ferđinni hópur fćđingarhálfvita međ spoilerkit.

Svindliđ um hnatthlýnunarsvindliđ

Í kvöld sýnir Sjónvarpiđ heimildarmyndina "The Great Global Warming Swindle", sem er vissulega fróđleg og vekur spurningar en hefur hins vegar veriđ gagnrýnd harđlega fyrir ófagleg vinnubrögđ og blekkingar.

Er ég Wii?

Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég hef ekki enn prófađ Wii leikjavélina, en miđađ viđ allt jákvćđa umtaliđ sem hún er ađ fá á vefnum - sér í lagi í geiranum sem fćst viđ hönnun og notagildi er mig fariđ ađ langa soldiđ í svoleiđis grip.

Ártaliđ lesiđ ţrisvar

Ţegar ég rakst á eftirfarandi klausu ţurfti ég ađ lesa ártaliđ ţrisvar áđur en ég trúđi ţví ađ ţetta gćti veriđ rétt. Ţađ fer um mann hrollur ađ svona lagađ skuli enn vera viđ lýđi.