ágúst 2007 - fćrslur


Stefán Jónsson kvaddur

Ég fékk ţađ stađfest í vikunni sem mig hafđi grunađ, ađ Stefán Jónsson sem myrtur var á Sćbrautinni vćri sá Stefán Jónsson lífefnafrćđingur sem ég ţekkti.

Besta mögulega prump

Hversu lengi kemst Síminn upp međ ađ ljúga auglýsingaefni sínu? Ţađ er svo langt frá ţví ađ efniđ sem ţeir dreifa í "Sjónvarpi Símans" sé "í bestu mögulegu gćđum". Svo víđsfjarri ađ ţađ auglýsingaslagorđ er hrein og bein haugalygi.

Kraftaverkin gerast enn

Hér á heimilinu var í gćr tćmd kókflaska, sem telst varla til tíđinda, en ţegar Alex var ađ fara ađ skutla hrćinu undir vaskinn rak hún augun í ađ á bakhliđ miđans stóđ ekki "Reyndu aftur".

Lagst í klámrannsóknarmennsku

Í gćr var síđasti formlegi dagur sumarfrísins og ţví snýr mađur aftur ađ lyklaborđinu á mánudagsmorgun. Ég nýtti ţennan frídag međal annars í spásseringar um miđbćinn og rannsóknir á vafasömum söluvarningi.

Mistök eđa innsći?

Síđastliđinn föstudag rak ég augun í bók í Mál og menningu á Laugarveginum sem mér ţótti undarlega flokkuđ, en ţegar ég huxa betur út í ţađ lýsir flokkunin kannski nćmu innsći ţess sem flokkađi...

Allur í fiktinu

Eins og venjulega er ég eitthvađ ađ fikta í útlitsvangaveltum, međ ómótađa hugmynd ađ nýju lúkki á ţennan blessađa vef í kollinum.

ţórarinn.com

Strćtó.is - vefklúđur ársins?

Nýr vefur Strćtó er međ ólíkindum mikil afturför frá ţeim gamla. Lygilegt ađ af öllum ţeim sviđum sem Strćtó getur bćtt sig á, skuli ţađ sett í forgang ađ henda vel heppnuđum vef fyrir misheppnađan.

Vísindi og tölvuleikir

Í vikunni rakst ég á nokkuđ skemmtilega grein á wired.com sem minnti mig skemmtilega á margt sem ég kynntist í mastersnáminu.

Skyldi hann brosa?

Ég sá í Fréttablađinu í dag ađ rúmlega fjögur hundruđ manns eigi von á hrađasekt í pósti. Ég hef grun um ađ ég gćti veriđ einn ţeirra...

Betra er seint...

Hér á Flyđrugrandanum erum viđ ţeirrar skođunar ađ betra sé seint en aldrei. Í samrćmi viđ ţađ viđhorf vorum viđ í dag ađ vígja hengirúm á svölunum.