september 2007 - fćrslur


Getur lengi versnađ

Í dag rakst ég á mbl.is á tragikómíska lýsingu á ökumanni sem lögreglan hafđi afskipti af. Mér segir svo hugur ađ blađamanninum hafi ekki leiđst ađ berja ţessa klausu saman.

Ţriđjaheimslán og laufblađalógó

Ég hef nokkrum sinnum nýlega heyrt minnst á enn eina snilldarhugmyndina á netinu og eftir ađ hafa skođađ ţetta ađeins verđ ég ađ taka undir hrósiđ sem hugmyndin hefur fengiđ.

Völin og kvölin

Í gćr var maraţonfundur stjórnar Hugleix ţar sem viđfangsefni fundarins var verkefnaval vetrarins.

Buxur á hćlum

Nafnlaus fjölmiđlaspekingur á Fréttablađinu er eiginlega međ allt niđur um sig í "viđ mćlum međ" klausu í blađi dagsins.

Fagurfrćđileg ráđgjöf óskast

Ég er ađ dunda mér viđ teikningu sem vonandi verđur ađ gríđarlega vinsćlum bol einhvern daginn. Ég er hins vegar ekki alveg sannfćrđur um eigin hönnunarstefnu og lýsi ţví eftir fagurfrćđilegri ráđgjöf.