nóvember 2007 - fćrslur


Ekki hćttur enn...

Líkt og glöggir (og ţrautseigir) lesendur hafa kannski tekiđ eftir hefur ekki veriđ mikiđ um fćrslur hér upp á síđkastiđ. Til dćmis sýnist mér bara tvćr fćrslur hafa litiđ dagsins ljós í október, sem gerir víst 2/31 á dag. Sem er... eitthvađ frekar lítiđ.

Endurhönnun nokkurra lógóa

Lógó eru töluverđ áskorun út frá hönnunarlegu sjónarmiđi. Ţetta verđur sérstaklega áberandi ţegar veriđ er ađ endurhanna lógó sem fyrirtćki hefur notađ um hríđ - stundum tekst slík endurhönnun vel, stundum međ eindćmum illa.

Bragđ af Danmörku

Í gćr tókum viđ skötuhjúin ţađ rólega (surprise surprise) yfir Tarantino og Hoegaarden hveitibjór.

Ég sem lektor?

Í dag fékk ég atvinnutilbođ frá skólameistara ITU, en ég held ég láti ţví ósvarađ.

Facebook á vinnutíma

Ég bjó mér lox til Facebook prófíl í vinnutímanum í gćr. Á launum og án ţess ađ skammast mín hiđ minnsta...