desember 2007 - fćrslur


Novavefurinn veldur vonbrigđum

Jćja, ţá er fyrirtćkiđ sem ćtlar sér ađ umbylta íslenska símamarkađnum búiđ ađ afhjúpa sig. Ég átti satt ađ segja von á einhverju merkilegra, en get a.m.k. dundađ mér viđ ađ fetta fingri út í vefinn ţeirra.

Frekar öfgakenndur samanburđur

Svona í tilefni af ţví ađ Bush virđist enn stefna í stríđ viđ Íran, ţrátt fyrir ađ hans eigin leyniţjónustur séu sammála um ađ af ţeim stafi engin kjarnorkuógn...

Hver stal jólunum?

Eitt af ţví fáa sem huxandi Íslendingar virđast óttast meira en ćvarandi kynjastimpilinn sem fylgir litum barnafatnađar á fćđingardeildum er hin hatramma herferđ gegn litlu jólunum.