Frekar öfgakenndur samanburður

Svona í tilefni af því að Bush virðist enn stefna í stríð við Íran, þrátt fyrir að hans eigin leyniþjónustur séu sammála um að af þeim stafi engin kjarnorkuógn...

Þetta súlurit sýnir samanburð á kostnaðinum við stríðið í Írak annars vegar og þá peninga sem Bandaríkin verja í að rannsaka aðra orkuauðlindir en olíu hins vegar.

Ekki gleyma að skrolla.

Via Kottke.


< Fyrri færsla:
Novavefurinn veldur vonbrigðum
Næsta færsla: >
Hver stal jólunum?
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry