mars 2008 - fćrslur


Góđ hugmynd, en...

Ég var spenntur fyrir sjónvarpsţćttinum sem var auglýstur á laugardag fyrir páska; "Er grín G-vara?" ţar sem birta átti dćmi úr gömlum grínţáttum. Tilhlökkunin var hins vegar fljót ađ breytast í pirring...

Frumsýning ađ baki

Jćja, ţá er búiđ ađ frumsýna 39˝ viku og gekk bara prýđisvel. Eins og lög gera ráđ fyrir var haldiđ frumsýningarpartý og gaulađ fram eftir nóttu.

Upprennandi Wii meistari?

Ég kenni stífum ćfingum undanfariđ um ađ lítiđ hefur fariđ fyrir Wii tilţrifum mínum, en ég stóđst ekki mátiđ ađ skella inn eftirfarandi myndbandi af 22 mánađa tennissnillingi.

Skattur og Sko

Vann tvö afrek í dag - ţótt ţau séu kannski ekki jarđskjálftavaldandi í veraldlegu samhengi...