maí 2008 - fćrslur


Nýr besti tölvuvinur

Eins og fiktara sćmir hef ég veriđ duglegur undanfarin ár viđ ađ prófa alls konar hugbúnađ á Surtlu litlu (IBM fartölvunni minni). Undanfariđ hef ég fundiđ áţreifanlega fyrir ţví ađ sprćkleika hennar er áfátt og hef veriđ ađ safna kjarki til ađ setja hana upp aftur međ hreinni stýrikerfisuppsetningu. En vonandi tókst mér ađ kaupa mér gálgafrest í gćr.