júní 2008 - fćrslur


Skrópađ í stúdentsafmćli

Í dag eru 15 ár síđan ég útskrifađist úr Menntaskólanum, 12 ár síđan ég útskrifađist úr efnafrćđi í HÍ og samkvćmt fölsuđu dagsetningunni á skírteininu mínu úr kennslufrćđi eru 11 ár síđan ég lauk henni.

Ekkert bjarnarblogg hér

Ég var byrjađur ađ semja í kollinum vangaveltur um blogg-ćđiđ kringum hvítabjarnarkomur undanfarinna vikna og veruleikafirringuna sem ţađ leiddi í ljós, en ţess í stađ ćtla ég bara ađ birta eina ljósmynd sem segir meira en mörg orđ.