október 2008 - fćrslur


Ekki gufađur upp

Eftirvill ofsóknarćđiskeimuđ frábitni mín viđ ţví ađ tilkynna á vefnum ţegar ég er langdvölum ađ heiman olli fćrslufalli í sumar. Síđan hef ég komiđ og fariđ, innanlands ađ mestu og smálega erlendis.

Nettjáning mín hefur einskorđast viđ örfćrslur á engilsaxnesku á twitter.com/thorarinn. Ekki taka allt sem ţar er sagt alvarlega.

Réttara sagt, ekki taka neitt af ţví alvarlega.

Á ýmsu hefur gengiđ síđan ísbjarnarfćrslan var rituđ og frekar en ađ leggjast í langlokur um ţađ sem hent hefur í ţjóđfélaginu, lćt ég mér nćgja stikkorđastíl:

  1. Ţetta hlýtur ađ vera grín.
  2. OK, ţiđ eruđ ađ djóka.
  3. Bíddu, hver er ţá borgarstjóri núna?
  4. Áfram Ísland!
  5. Gátuđ ţiđ ekki trođiđ fleirum á ţetta sviđ?
  6. Nú eruđ ţiđ ađ djóka!
  7. Ég viđurkenni ađ nú er ég ekki alveg ađ fatta húmorinn í ţessu.
  8. Guđ blessi Ísland...

Svo mörg voru ţau orđ.