maí 2009 - fćrslur


Ó, plöggađ aftur

25 ára afmćlissýning Hugleiks, Ó ţú aftur, var frumsýnd síđastliđinn föstudag. Ţetta er endurgerđ á Hugleikskri útleggingu á meginstefjum úr Pilti og stúlku - sveitarómantík í hćsta veldi međ orđaleikjum, dansatriđum og furđulegum fígúrum.

Tónlistin og söngurinn stendur upp úr og ég er búinn ađ vera međ mörg lögin á heilanum undanfarna daga.

Ţriđja sýning er núna á miđvikudag og ţá hleyp ég í skarđiđ sem sýningarstjóri (sömuleiđis á föstudag og sunnudag). Ţví fylgir međal annars ađ ég fć ađ leika rollu í rétt í lokaatriđinu.

Sýnt er mjög ţétt og áríđandi ađ láta ţetta ekki fram hjá sér fara, ţetta er dćmigerđ sýning sem fer rólega af stađ en hćttir svo fyrir trođfullu húsi ţegar hún spyrst betur út. Miđapantanir eru hjá Ţjóđleikhúsinu, miđaverđ skitinn 1500 kall.

Mćti nú allir sem vettlingi og sjóhatti geta valdiđ!