desember 2009 - fćrslur


Sumarlega jólakveđjan 2009

Jólakveđja frá Ţórarni og Alexöndru

Af okkur er allt prýđilegt ađ frétta og viđ hlökkum til ađ hitta sem flesta af vinum okkar á nýju ári.

Segiđ svo ađ mađur sé seint ađ hugsa um jólakortin. Viđ vorum ţađ gríđarlega tímanlega í ađ skipuleggja kort ársins ađ viđ tókum jólasveinahúfurnar međ okkur í sumarfrí til Ítalíu (eins og myndin sýnir).

Venju samkvćmt kemur rafrćn jólakveđja í stađ pappírsútgáfunnar - en ţađ minnkar ekki samviskubitin ţegar kortin fara ađ streyma inn um lúgur, glugga og loftunarrör.

Hér eru svo nokkur fyrri kort, svona rétt til upprifjunar: