mars 2010 - fćrslur


Ađ Vasagöngu genginni - 1

Ţađ var um miđjan janúar á síđasta ári sem viđ brćđurnir tókum sameiginlega ákvörđun um ađ feta í fótspor föđurins og taka ţátt í Vasagöngunni 2010, međ ţađ sem mottó ađ leggja skynsemina til hliđar.