maí 2010 - fćrslur


Ađ plögga Rokki

Ég hálfskammast mín fyrir ađ vera ekki búinn ađ plögga ţetta hér fyrr, en Hugleikur er ţessa dagana ađ sýna rokkleik sem ég er einn höfundanna ađ. Mikiđ stuđ og frábćrar undirtektir áhorfenda.

Hugleikur sýnir Rokk

Ađ skrifa Rokk

Fyrir utan ađ vera međ stysta nafn leikrits í fullri lengd sem Hugleikur hefur sett upp er Rokk fyrsta leikritiđ í fullri lengd sem ég kem ađ skrifum á.

Ađ hanna Rokk

Ég tók ţađ ađ mér ađ hanna og setja upp leikskrá Rokks sem um leiđ er auglýsingaplakat ţess.