nˇvember 2010 - fŠrslur


Hugmyndir um kj÷rkerfi

╔g hef undanfari­ veri­ a­ spß Ý kosningar og sÚrstaklega hina tŠknilegu hli­ ■eirra, ■.e. sjßlfa atkvŠ­agrei­sluna og ˙rvinnslu hennar. Kveikjan a­ ■essum vangaveltum er a­ sjßlfs÷g­u yfirvofandi kosningar til stjˇrnlaga■ings.

┴­ur en lengra er haldi­ er rÚtt a­ setja ni­ur nokkrar grunnforsendur fyrir ■essum vangaveltum mÝnum. Sumar mß kalla hugsjˇnarlegs e­lis, a­rar sn˙ast um hreina praktÝk og mannlegt e­li. ŮŠr eru, ßn nokkurrar forgangsr÷­unar:

 • Kosningar eiga a­ vera rafrŠnar, en framkvŠmd ■eirra ■arf einnig a­ ganga upp Ý pappÝrskj÷ri.
 • Kosningar eiga a­ byggja ß persˇnum framar listum.
 • Íll atkvŠ­i eiga a­ vega jafnt.
 • E­lilegt er a­ til ver­i einhvers konar kosningabandal÷g/listar og vi­ hŠfi a­ kosningakerfi­ dragi keim af ■vÝ.
 • E­lilegt er a­ b˙seta hafi a­ einhverju leyti ßhrif ß val kjˇsenda Ý landskosningum, en kerfi­ mß ekki mismuna eftir b˙setu frambjˇ­enda e­a kjˇsenda.

Byggt ß ■essum forsendum er a­ mˇtast Ý kollinum ß mÚr lřsing ß fyrirkomulagi kosninga til t.d. nŠstu al■ingiskosninga. En fyrst ■etta:

Ëkostir vi­ kosningafyrirkomulag stjˇrnlaga■ings

Jˇnas Kristjßnsson, einn frambjˇ­endanna, skrifar:

StŠr­frŠ­ingar hafa komi­ ■vÝ svo fyrir, a­ kosi­ er ß stjˇrnlaga■ing me­ ■vÝ a­ skrifa hundra­ t÷lustafi ß bla­. Hundra­ t÷lustafi. Hundra­. Au­vita­ mega rugl.[...] En aldrei aftur skulum vi­ hleypa fßvÝsum stŠr­frŠ­ingum a­ skipulagi kosninga.

(╔g sÚ ekki a­ hŠgt sÚ a­ vÝsa Ý staka fŠrslu hjß Jˇnasi)

N˙ veit Úg ekki hvort Jˇnas er me­ hugmynd a­ betra kerfi, en au­vita­ er tvennt sem veldur ■essu talnaflˇ­i; fj÷ldi frambjˇ­enda og ■a­ a­ kosi­ er ß pappÝr. Me­ 523 frambjˇ­endur hef­i lÝklega veri­ hŠgt a­ komast af me­ ■riggja stafa au­kenni, en Úg veit ekki hvort ÷llu munar ■egar Ý kj÷rklefann er komi­ hvort skrifa ■arf upp 100 t÷lustafi e­a 75.

Ůegar frambjˇ­endur eru ekki dregnir Ý dilka eftir kj÷rdŠmum og listabˇkst÷fum ■arf einhvers konar au­kenni og ■a­ a­ byggja ß 4 t÷lust÷fum er forsendan sem lagt var upp me­. Allir sem sko­a yfirliti­ yfir frambjˇ­endur sem kollegar mÝnir hjß Hugsmi­junni settu upp (og Úg kom a­ Ý vi­mˇtsrß­gjafahlutverki) hljˇta a­ hugsa hversu grßtlegt ■a­ er a­ ekki skuli vera hŠgt a­ skila atkvŠ­um rafrŠnt.

Fyrst til eru nŠgilega traustar og ÷ruggar veflausnir til a­ vi­ getum skila­ skattframt÷lum ßn vandamßla hljˇtum vi­ a­ geta kosi­ veflŠgt lÝka. Ůeir sem vilja geta svo skila­ ß pappÝr, eins og me­ skattframtali­. (En n˙ er Úg kominn fram ˙r sjßlfum mÚr, aftur a­ g÷llum n˙verandi fyrirkomulags).

Annar galli, ef svo mß a­ or­i komast, er fj÷ldi frambjˇ­endanna. Allir nota ■eir falleg or­ Ý lřsingum sÝnum og satt best a­ segja er erfitt a­ velja 25 fulltr˙a eftir neinu ÷­ru heldur en "fordˇmum". ╔g kem til me­ a­ velja ß minn kj÷rse­il fˇlk sem Úg hef haft einhver kynni af, persˇnulega e­a ˇbeint, og Úg hef tr˙ ß a­ standi sig. ╔g hef ekki reynslu af ■vÝ hvernig neinn ■eirra stendur sig Ý ■vÝ a­ semja stjˇrnarskrß og ■vÝ er varla hŠgt a­ kalla ■etta mat mitt anna­ en fordˇma (en Ý jßkvŠ­ri merkingu ■ˇ).

Ůri­ji gallin er Ý mÝnum huga a­ atkvŠ­um skuli forgangsra­a­ ß hverjum kj÷rse­li. N˙ ■ykist Úg vera um e­a yfir me­algreind, me­ ■ˇnokkra stŠr­frŠ­ik˙rsa ß sakaskrßnni og hef lesi­ ˙tskřringar ß ■essu kosningakerfi, en Úg er samt Ý raun litlu nŠr um ■a­ hverju munar ß ■vÝ a­ setja tiltekinn frambjˇ­anda Ý 5. 15. e­a 25. sŠti. Ůetta er Ý mˇts÷gn vi­ forsenduna sem Úg gef mÚr ofar, a­ ÷ll atkvŠ­i eigi a­ vega jafnt - ■a­ gildir ■ß bŠ­i milli manna og innbyr­is ß kj÷rse­linum.

╔g skil a­ menn vilji (sÚrstaklega Ý tilviki stjˇrnlaga■ings) vera me­ reikningsk˙nstir til a­ jafna hlutfall milli kynja og landshluta. ╔g er hins vegar alfari­ ß mˇti ■vÝ a­ gera ■a­ sama Ý t.d. al■ingiskosningum.

Hi­ fyrirheitna land

Og ■ß a­ mÝnum huglei­ingum. Ůa­ er rÚtt a­ taka ■a­ fram a­ Úg hef ekkert st˙dera­ kosningakerfi annarra landa, ■annig a­ m÷gulega er Úg a­ finna upp hjˇli­ e­a yfirsjßst eitthva­ mikilvŠgt.

Forsendur hugmyndarinnar:

 • AtkvŠ­i eru greidd persˇnum.
 • Frambjˇ­endur ra­a sÚr ß frambo­slista.
 • Landinu er skipt Ý landshluta og frambo­ mß bjˇ­a fram lista Ý hverjum ■eirra, e­a fyrir landi­ allt.
 • Til ■Šginda mß kjˇsandi grei­a ßkve­num frambo­slista allt sitt atkvŠ­i, kjˇsi hann svo.
 • ┌rvinnsla atkvŠ­a er alveg ˇhß­ b˙setu kjˇsanda.
 • Íll greidd atkvŠ­i vega jafnt og frambo­slistar tryggja a­ sem fŠst atkvŠ­i falli dau­ (helst engin).

T÷kum dŠmi; landinu er skipt Ý 7 landshluta, "bandal÷gin" X og Y bjˇ­a fram lista Ý ÷llum 7, bandalagi­ Z einungis ß Nor­urlandi og Austurlandi. Ů bř­ur bara fram einn heildarlista fyrir allt landi­.

Kjˇsa ß um 63 ■ingsŠti og hver kjˇsandi mß grei­a 20 frambjˇ­endum atkvŠ­i. Hver frambo­slisti teflir fram 25 frambjˇ­andum, og hŠfilegu magni me­mŠlenda me­ hverjum lista. X og Y eru ■vÝ me­ 7x25 frambjˇ­endur hvort og Ů me­ 25. Hvert frambo­ er algerlega frjßlst a­ ■vÝ hvernig ra­a­ er ß listana. (Ůa­ er ekkert heilagt vi­ ■essar t÷lur, ■Šr eru bara til a­ gefa einhverja hugmynd).

Sem kjˇsandi hef Úg ■rjß valkosti;

 1. ╔g get vali­ allt a­ 20 frambjˇ­endur alveg ˇhß­ ■vÝ ß hva­a lista ■eir eru.
 2. ╔g get kosi­ ßkve­i­ "bandalag" (flokk) ß landsvÝsu, t.d. X.
 3. ╔g get kosi­ ßkve­i­ landshlutaframbo­, t.d. Y ß Nor­urlandi.

Me­ ■vÝ a­ kjˇsa ßkve­i­ landshlutaframbo­ er Úg Ý raun a­ velja 20 efstu frambjˇ­endur ■ess tiltekna lista, me­ ■vÝ a­ kjˇsa bandalag ß landsvÝsu 20 efstu af ÷llum listum. ═ dŠminu hÚr fyrir ofan er Úg ■ß a­ kjˇsa 2 efstu frambjˇ­endur X Ý hverjum landshluta, og 6 af ■eim sem eru Ý 3. sŠti sinna lista (hver ■eirra fŠr ekkert atkvŠ­i mß rß­ast af handahˇfi Ý fyrstu talningu).

Byggt ß greiddum atkvŠ­um ra­ast allir frambjˇ­endur Ý einfalda r÷­ og 63 efstu eru ß lei­ inn ß ■ing. SÝ­an er farin ÷nnur yfirfer­ til a­ afgrei­a "dau­" og "umfram" atkvŠ­i:

Ef Úg křs frambjˇ­anda sem ekki kemst inn flyst ■a­ "dau­a" atkvŠ­i mitt til ■ess frambjˇ­anda Ý sama bandalagi sem er nŠstur ■vÝ a­ komast inn. Ůannig umra­ast 63 manna r÷­in aftur. Loks eru "umframatkvŠ­i" flutt yfir ß ■ß ■ingmenn sem ekki hafa komist inn. Ef ■a­ ■arf 10.000 atvŠ­i til a­ komast inn og frambjˇ­andinn Jˇna Jˇns fŠr 12.500 atkvŠ­i er 2.500 ■eirra flutt yfir ß ■ann Ý hennar bandalagi sem er nŠstur ■vÝ a­ komast inn.

Ůa­ er svo stŠr­frŠ­inga a­ ßkve­a hversu oft ■etta ferli ß a­ Ýtra, en ni­ursta­an ver­ur s˙ a­ allir ■ingmenn ver­a me­ jafnm÷rg atkvŠ­i a­ baki sÚr. 1/63 greiddra atkvŠ­a liggur ■ß a­ baki hverjum ■ingmanni.

Ůessi tilfŠrsla ß geiddum atkvŠ­um er lÝk ■vÝ sem gera ß til stjˇrnlaga■ings, en eitt stˇrt frßvik er t.d. a­ hÚr vŠri atkvŠ­um ekki forgangsra­a­ innbyr­is. Ůa­ flŠkir ÷rugglega eitthva­ (t.d. ef "dautt" atkvŠ­i lifnar aftur vi­), en ■a­ mß allt leysa.

Kostir og gallar

Byrjum ß Ýhaldssemi kerfisins. Ůeir kjˇsendur sem vilja bara kjˇsa sinn flokk (eins og ■eir hafa alltaf gert) gera ■a­ ßfram. Ůeir fß hins vegar frelsi til a­ velja hvort ■eir leggja ßherslu ß flokkinn Ý "sÝnum" landshluta e­a ß landsvÝsu.

Flokkar og kosningabandal÷g ■urfa ßfram a­ ra­a ß lista, me­ uppstillingum e­a prˇfkj÷rum eftir ■vÝ sem ■eir kjˇsa sjßlfir. Kjˇsendur rß­a hvort ■eir taka mark ß ■essari uppstillingu, en h˙n hefur alltaf ˇbein ßhrif - ■eir sem eru ofar ß listum eru lÝklegri til a­ komast inn.

Ekki er bo­i­ upp ß ˙tstrikanir, en me­ ■vÝ a­ velja ekki ßkve­inn frambjˇ­anda nßst fram sambŠrileg ßhrif (og allar slÝkar "ey­ur" telja strax).

Frambo­in stilla upp listum eftir landshlutum sem vÝsbendingu til kjˇsenda, b˙seta hefur hins vegar engin ßhrif ß ˙rvinnslu. Ef Sunnlendingur křs Ý heild lista af Austurlandi, eru "ˇvirk" atkvŠ­i hans ekkert lÝklegri til a­ gagnast frambjˇ­endum ß Su­urlandi en ÷­rum Ý vi­komandi bandalagi.

Ůetta fyrirkomulag mun ■vÝ ekki rß­a ni­url÷gum flokkakerfisins, enda Štti reynslan af stjˇrnlaga■inginu a­ sřna okkur a­ ■a­ er grÝ­arlega tÝmafrekt a­ Štla a­ vega og meta alla frambjˇ­andur af "eigin ver­leikum eing÷ngu". Me­ bandal÷gum er řtt undir ■a­ a­ frambjˇ­endur fylki sÚr saman um ßkve­in mßl, en ■a­ er engin "refsing" fˇlgin Ý ■vÝ a­ bjˇ­a bara fram Ý einum landshluta. Nßi bandalagi­ 1/63 atkvŠ­a fŠr ■a­ mann inn.

Einu atkvŠ­in sem virkilega falla ni­ur dau­ eru ■ß atkvŠ­i greidd frambjˇ­endum Ý bandal÷gum sem ekki koma neinum manni inn.

╔g hef lengi veri­ fylgjandi ■vÝ a­ gera au­um atkvŠ­um hŠrra undir h÷f­i, en ver­ a­ vi­urkenna a­ Úg hef ekki sÚ­ neinn gˇ­an fl÷t ß slÝku Ý svona atkvŠ­agrei­slu. Ůa­ vŠri helst me­ ■vÝ a­ alveg au­ur se­ill teldist grei­a sřndarframbo­i ÷ll 20 atkvŠ­in.

FramkvŠmd

Kosningar fŠru fram ß netinu og hef­bundnum kj÷rst÷­um. Kosning stŠ­i yfir Ý nokkra daga, ■annig a­ hŠgt vŠri a­ breg­ast vi­ tŠknilegum vandamßlum sem upp kunna a­ koma.

Ůeir sem ■a­ vilja geta mŠtt ß kj÷rsta­ og fylla ■ß ˙t kj÷rse­il, eitthva­ svipa­ ■eim sem nota­ur ver­ur til stjˇrnlaga■ingsins. Me­ ■vÝ a­ meirihluti kjˇsenda lj˙ki mßlum ß netinu vŠri hŠgt a­ auka ■jˇnustu ß kj÷rsta­. T.d. ■annig a­ bo­i­ ver­i upp ß a­ skanna inn kj÷rse­ilinn ß sta­num og ■annig sjß strax hvort eitthva­ er athugavert e­a ˇskřrt. Ů.e. sams konar yfirlestur og sjßlfsagt er a­ bjˇ­a ß vefnum.

Hver notandi hef­i au­kenni, t.d. sem tŠki mi­ af bandalagi og landshluta, og s÷mulei­is Štti hvert frambo­ sitt au­kenni. Kjˇsandi getur ■ß anna­ hvort merkt vi­ eitt frambo­ (anna­ hvort innan landshluta e­a ß landsvÝsu), e­a vali­ sÝna 20 frambjˇ­endur. LÝkt og Ý kosningunum til stjˇrnlaga■ings, ef kjˇsandi velur fŠrri en 20 er atkvŠ­i hans a­ rřrast sem ■vÝ nemur.

Au­vita­ mß segja a­ netkosning og kosning yfir nokkra daga "ey­ileggi" stemmninguna sem fylgir ■vÝ a­ mŠta ß kj÷rsta­ einn laugardag og fylgjast svo me­ kosningasjˇnvarpi ■ar sem menn teygja lopann fram ß nˇtt milli ■ess sem t÷lur detta inn. En svolei­is Ýhaldssemi er hins vegar ekki gild r÷k Ý umrŠ­unni. MÚr vitanlega er ■a­ enginn sem saknar ■eirrar rˇmantÝkur sem fylgdi ■vÝ ■egar karlar einir h÷f­u kosningarÚtt?

Hva­ segja hlustendur? Or­i­ er laust.