Tuđađ yfir týpógrafíu

Stórtímaritiđ Myndir mánađarins á ţađ til ađ ţvćlast inn í hinn óformlega lesefnisstafla salernanna í vinnunni og fyrir vikiđ kemur fyrir ađ ţađ fćr (um stund) fulla einbeitingu manns.

Um daginn rak ég augun í frekar dularfulla uppsetningu á plakati stórmyndarinnar King's Speech, sem mér ţótti undarlega klaufaleg. Línan undir kórónunni er til dćmis (augljóslega) "Firth The Rush".

Forsíđa Myndbanda mánađarins

Ţar sem ég hef áđur furđađ mig á týpógrafíu umrćdds tímarits leitađi ég ađ gamni ađ upprunalegu plakati og fann međal annars ţetta:

Plakat King's Speech

Nú veit ég ekki hversu ţjálfađir lesendur mínir eru í krítík á grafíska hönnun (sjálfur er ég óţolandi, get ekkert hannađ sjálfur en ţeim mun duglegri ađ gagnrýna ađra) (hef enda viđurnefniđ "art directorinn" í vinnunni, en ţađ er önnur saga). Ég leyfi mér ţví ađ draga fram ađalmuninn á ţessum tveimur framsetningum, alvöru jöfnun:

Plakat King's Speech - međ skýringarlínum

Samanboriđ viđ íslensku kápuna:

Forsíđa Myndbanda mánađarins - međ skýringarlínum

Ţegar mađur ber ţessar tvćr útgáfur saman felst munurinn ekki bara í ţví ađ íslenska forsíđan virđist bara hafa miđjusett textann, án ţess ađ reyna ađ ná fram tvöföldu jöfnuninni, heldur virđist uppsetjarinn hafa gripiđ eitthvađ allt ađra leturgerđ í áđurnefndri "Firth The Rush" línu, sem er mun betur framsett í upprunalegu útgáfunni. Hvers vegna ekki var hćgt ađ nota sama letur fyrir for- og eftirnöfn kappanna veit ég ekki.

Ţessi forsíđa fćr a.m.k. falleinkunn af minni hálfu fyrir ţađ sem líklega er einhves konar klaufaleg flýtimistök.

Kannski slengi ég fram krítík á forsíđu Myndbanda mánađarins međ Social Network viđ tćkifćri, hún var eiginlega enn misheppnađri. Lćt ţetta tuđ ţó duga ađ sinni.


< Fyrri fćrsla:
Beđiđ eftir pólfluginu
Nćsta fćrsla: >
Nördapćlingar um vefinn
 


Athugasemdir (2)

1.

Hugi Ţórđarson reit 22. maí 2011:

Takk, takk fyrir ţetta. Alveg hárnákvćmlega ţađ sem ég hugsađi međan ég sat á klósettinu í Hugsmiđjunni um daginn og horfđi á ţessa forsíđu.

2.

Ţórarinn sjálfur reit 22. maí 2011:

Skondiđ. Eru fleiri kollegar okkar sem vilja tjá sig um ţetta mál?

Útrćtt mál

Lokađ er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry