Leita a Bygga

vinnunni um daginn barst tali einhverra hluta vegna a nju slensku morgunkorni r byggi.

Sar sama dag var g staddur Natni og flaug hug a hafa augun opin fyrir essu nja slenska dmi (og mundi ekkert hva a hti). g leitai mest msl-enda morgunverarrekkans en fann ekkert sem gat passa vi a sem g taldi mig vera a leita a.

Fyrir tilviljun reyndist Hrafn vinnuflagi minn (og einn eirra sem hafi teki tt urnefndu tali) binni sama tma og g ba hann um a benda mr etta byggdmi. Hann geri a og benti mun strri kassa en g hafi veri a skima eftir, inn milli Cheerios og Kellogs pakkanna.

a merkilega var a jafnvel tt hann hefi bent mr kassann var hann engu a sur nstum snilegur. a var eiginlega eins og a vri eya morgunverarrekkanum.

Verandi hugamaur um grafska hnnun kva g a gera sm ftsjopputilraunir byggar kenningu minni um hvernig jafn litskrug hnnun gti veri svona berandi.

(TL;DR: Vantar focal point.)

Byggi pakkinn umrddi

Skrautleg pakkning og miki af litum, en samt...

Samanburur vi keppinautana

Stillt upp me dmigerum keppinautum:

Byggi, Kellogs kornflgur og Cheerios

Tkum fyrst litina r umfer:

Svarthvtir Byggi, Kellogs kornflgur og Cheerios

n litanna verur strax auveldara a sj a Bygga blessaan vantar skerpuna sem hinir hafa. Ef vi a auki prum augun hverfur Bygga nafni alveg, en a er enn hgt a lesa nfn hinna:

Svarthvtir Byggi, Kellogs kornflgur og Cheerios r fkus

Til a sna a g er ekki a svindla me v a fjarlgja litina er hr loks tgfa ar sem pakkarnir eru bara teknir r fkus en litirnir halda sr.

Byggi, Kellogs kornflgur og Cheerios r fkus

Mean Cheerios og Corn Flakes byggja v a vera Mynd + Nafn, fellur Byggi hnnunin gryfju a gera nafni a hluta myndarinnar og a auki svipuum litatnum.

N er g alls ekki a segja a hnnunin Bygga kassanum s ljt ea spennandi, en vi hli aulhannara umba samkeppninnar er hn hins vegar arflega flt og berandi.

Me fkus-trixinu sst t.d. a a er ekki nafni sem er mest berandi pakkanum, heldur fnaregnboginn. Sem er ekki alslmt, a er vissulega srstaa a varan skuli vera slensk, en samt...

Eins og meistari Yoda hefi rugglega aldrei sagt; a er ekki litafjldinn einn sem skapar eftirtektina.


< Fyrri f�rsla:
Nrdaplingar um vefinn
N�sta f�rsla: >
Minns Google
 


Athugasemdir (2)

1.

siggi litli reit 01. júlí 2011:

etta eru nkvmlega smu vangaveltur og g fr gegnum egar g komst fyrst a tilvist essa morgunkorns.
g tla ekki a ra bragi sem minnir helst endurunninn pappamassa, sem reyndar rmar mjg vel vi herslur brandnginu.
Vi essa branding plingar mtti hinsvegar bta strri frslu um vef kornsins.

2.

Hjalti Rgnvaldsson reit 02. júlí 2011:

Sll, er a lesa eftir ig fyrsta skipti.

kk s r veit g nna um tilvist essa morgunkorns. etta er mjg hugaver pling hj r, srstaklega egar vi spum hva fjllitur pakkinn ekki ro Kellogg og flaga.

trtt ml

Loka er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry