Byggi eykur skerpuna

Í sumar reit ég krítík um hönnun umbúđa um morgunkorniđ Bygga. Hana byggđi ég á ţví sem ég hafđi tekiđ eftir í Nóatúnsverslun (í Nóatúninu sjálfu meira ađ segja) og ţessari mynd sem ég fann á vef Prentmets:

Byggi hinn upphaflegi

Um daginn sá ég ţessu svo bregđa fyrir í annarri verslun og var ekki frá ţví ađ umbúđirnar vćru orđnar eitthvađ skarpari. Ţannig ađ ég leitađi Bygga uppi á netinu og ţessi útgáfa er skjáskotin af vefnum ţeirra (byggi.is):

Byggi pakkinn uppfćrđur

Fyrir utan ţađ ađ Byggi sjálfur hefur snúiđ sér viđ hljóta stóru fréttirnar ađ teljast ađ skerpan og einfaldleikinn hafa veriđ aukin (á kostnađ dúllerís).

Ţetta er töluverđ framför, a.m.k. út frá ţeim atriđum sem ég gagnrýndi síđast.

Samkvćmt vefnum er Byggi kominn í tveimur útgáfum til viđbótar og hér fá ţćr útgáfur sams konar samanburđarmeđferđ og áđur:

Byggi, Byggi, Byggi og Byggi

Tökum fyrst litina úr umferđ:

Byggi, Byggi, Byggi og Byggi

Og blörrum svo:

Byggi, Byggi, Byggi og Byggi

Nafniđ er núna lćsilegt í öllum útgáfum (sýnu mest ţó í ţeirri sem notar litaskema Cheerios, en ţađ er önnur saga).

Heilmikil framför ađ mínu viti. Klapp fyrir ţví!


< Fyrri fćrsla:
Minns á Google
Nćsta fćrsla: >
Jólakveđjan okkar 2011
 

Útrćtt mál

Lokađ er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry