apríl 2012 - fćrslur


Ungbarnasund í Nauthólsvík

Ritstjóri má ekki vera ađ ţví ađ skrifa aprílgabb í ár. Patrekur gengur fyrir öđru sprelli. Hann tekur hins vegar stórstígum framförum í stífum ćfingabúđum og stefnir í ađ verđa orđinn alskríđandi á 7 vikna afmćlinu.

Patrekur tveggja mánađa

Í tilefni af tveggja mánađa afmćli frumburđarins er hér frumsýnt stutt myndband ţar sem hann sýnir hćfileika í slagverkinu.