Ungbarnasund í Nauthólsvík

Ritstjóri má ekki vera ađ ţví ađ skrifa aprílgabb í ár. Patrekur gengur fyrir öđru sprelli. Hann tekur hins vegar stórstígum framförum í stífum ćfingabúđum og stefnir í ađ verđa orđinn alskríđandi á 7 vikna afmćlinu.

Patrekur nýtur ţess ađ fara í heita sturtu međ pabba sínum og til ađ verđlauna hann fyrir dugnađinn í skriđćfingunum ćtlum viđ ađ skella okkur í ungbarnasjósund núna kl. 3 í Nauthólsvík.

Ţeir sem vilja sjá kappann í Atlantshafinu í nýju sundskýlunni eru hvattir til ađ mćta.


< Fyrri fćrsla:
Jólakveđjan okkar 2011
Nćsta fćrsla: >
Patrekur tveggja mánađa
 

Útrćtt mál

Lokađ er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry