Ekki breyta klukkunni!

N er komin upp eina ferina enn umran um slensku klukkuna og okkar ranga tmabelti. Einhver sund hafa skrifa undir skorun um a seinka klukkunni um klukkutma (.e. fra okkur a tmabelti sem sland raunverulega liggur nst og frast annig nr Amerku tma).

Rkstuningurinn fyrir essu er a auveldara veri a vakna birtunni morgnana og lkamsklukkan veri betra samrmi vi slarklukkuna. Gott ef nverandi staa er ekki meira a segja mannrttindabrot.

raun myndi slk breyting samt skp ltil hrif hafa vkubirtu okkar slendinga, g fer kannski yfir rkin fyrir v sar en n tla g a leika mr a v a fablera um hvernig n mttiessu markmii (.e. leirtta slarganginn) n ess a breyta klukkunni.

g treka samt a g tel a ekki vera fyrirhafnarinnar viri.

(Skemmtilegt raunar a nnur regluleg umra snst um a taka upp sumartma slandi, flta klukkunni og fra okkur enn lengra fr rttum slargangi stran hluta rs.)

Hva er svona flki vi a a stilla bara klukkurnar ruvsi?

a a breyta klukkunni er allt nnur ager dag heldur en fyrir 45 rum egar slensku klukkunni var sast breytt (og fr nr eirri evrpsku).

1968 snerist essi breyting um a breyta veggklukkum og armbandsrum. dag eru meira ea minna ll raftki (og eim hefur fjlga eitthva 45 rum) me missnilega klukku. Tlvur, smar, sjnvrp, routerar, afruglarar, bkunarofnar og gumvitahva. Flest tki sem n sambandi vi umheiminn (oftast neti) arf ekki einu sinni a stilla, nema mesta lagi a segja eim a au su stdd slandi. ar me veit tki tmabelti reiknar rttan tma t fr stalari heimsklukku.

Ef kvei vri a fra sland nsta tmabelti yrfti anna hvort a handvirkt breyta stillingum allra essara tkja yfir tmabelti Azor eyja, ea ba eftir uppfrslu vikomandi strikerfi ar sem sland hefur veri formlega frt nja belti. Anna hvort arf etta v a gerast me mjg lngum fyrirvara ea tmar allra essara tkja vera meira ea minna sitt hva.

g tla ekki einu sinni a reyna a lsa umstanginu vi a uppfra ll tlvukerfi landsins og tryggja a allt s rugglega samtma.

Breytum essu bara um ramtin!

Miklu auveldari lei til a n fram markmiinu me a vakna klukkutma seinna morgnana er nkvmlega s; a vakna bara seinna.

Alingi yrfti (lklega) ekki einu sinni a setja lg, ingslyktunartillaga dygi lklega til og hn gti ess vegna teki gildi strax 1. janar 2014. Inntaki vri eitthva lkingu vi:

Allar opinberar stofnanir og fyrirtki skulu fr og me mintti 1. janar 2014 seinka llum tmasetningum sem tengjast rekstri eirra um eina klukkustund fr v sem r eru n (2013). Hr undir falla meal tmasetningar varandi vinnutma starfsmanna, kennslu, smsvrun og jnustu, feratlanir o.s.frv.

Mlst er til ess a nnur fyrirtki og rekstrarailar geri slkt hi sama.

eir sem n vinna 8-16 vinna 9-17 eftir breytingu, eir sem n vinna 9-17 myndu vinna 10-18, og svo koll af kolli.

Hdegisfrttir RV vera kl. 13:20, kvldfrttir klukkan 19:00 tvarpi og 20:00 sjnvarpi (aftur). Fyrsta kennslustund H verur 9:20 sta 8:20. Fyrsta strtisvagnafer a morgni...

Engum klukkum yrfti a breyta, ll kerfi virka fram og a eina sem arf a gera er a stilla vekjaraklukkur. Ef a skyldi gleymast vri a versta sem gerist a starfsmaur mti klukkutma of snemma til vinnu.

Vissulega yrftu jnustuailar a breyta skiltum me afgreislutma og tristar yru enn meira gttair v hversu seint slendingar fara ftur, en annars vri etta skp lti ml og aeins brotabrot af vandrunum vi a skipta um tmabelti.

A v sgu held g a vi ttum bara a lta etta allt breytt, vinningurinn verur ekki fyrirhafnarinnar viri. (g reyni kannski a tskra a seinna.)


< Fyrri f�rsla:
Farsmasagan mn ll
N�sta f�rsla: >
Virkar etta enn?
 


Athugasemdir (3)

1.

Fririk rarson reit 19. desember 2013:

etta er hugaver nlgun sem g viurkenni a g hef ekki hugsa t en g hef n samt tilfinningunni a srt a gera fullmiki r tknilegu flkjustigi vi a gera etta.

Eins og segir sjlfur blogginu arf ekki einu sinni a stilla flest tki sem n sambandi vi umheiminn, au urfa bara a vita a au su slandi og einhver online jnusta segir eim hva klukkan er slandi. a arf sem sagt bara a uppfra jnustuna en ekki hvert og eitt tki. Eftir v sem g best veit virka einmitt allar tlvur, smar, routerar og nnur nettengd tki ea kerfi sem g hef kynnst nkvmlega svona. Reyndar hef g yfirleitt urft a segja tkinu a g s Casablanca til a klukkan veri rtt (ef tki fatta ekki sjlft hvar a er) og gti sjlfu sr alveg eins sagt v a g s Azor-eyjum.

nstu mlsgrein eftir feru svo a tala um a a urfi a ba eftir uppfrslu strikerfi til a klukkan veri rtt. a kannast g sur vi. Hvaa tki eru a sem etta vi um?

Tkin sem nefnir sem dmi eru "tlvur, smar, sjnvrp, routerar, afruglarar, bkunarofnar og gumvitahva". Tlvur, smar og routerar eru undantekningarlti nettengd og ttu v a uppfra klukkuna sjlfvirkt gegnum netjnustu. g hef aldrei tt sjnvarp sem arf a vita hva klukkan er en sjnvrp eru auknum mli a vera nettengd og munu falla sama flokk og tlvur. Afruglarinn minn veit ekkert hva klukkan er heldur skir hann tmann gegnum Sjnvarp Smans. Hvaa bkunarofnar eru me tmabeltisstillingar? Er a krtskt ef klukka bkunarofni er tmabundi vitlaus? er bara eftir etta "gumvitahva".

2.

Mr reit 19. desember 2013:

a verur flkja kringum svona klukkubreytingu. a m eflaust deila um hvort flkjan skuli kallast str ea ltil, en hn verur alltaf einhver.

Hitt, a a fra bara rtnuna okkar er hins vegar nokku sem vi getum gert v sem nst keypis - egar okkur hentar, eins strum/litlum skrefum og okkur hentar.

3.

Fririk rarson reit 19. desember 2013:

Rkstuningurinn fyrir essari breytingu snst svo ekki um vkubirtu ea a a eigi a vera auveldara a vakna birtunni morgnana og ekki heldur a lta lkamsklukkuna vera samrmi vi slarklukkuna. etta gengur t a lkamsklukkan s einmitt n egar stillt eftir slarganginum og a a urfi a alaga klukkuna a v. annig verur ekki endilega auveldara a vakna morgnana vegna ess a a veri alltaf ori bjart (sem yri vissulega ekki alltaf me essari breytingu) heldur yri auveldara a vakna vegna ess a lkamsklukkan vri sammla v a a vri kominn tmi til a vakna.

Auk ess er veri a tala um mis heilsufarsleg vandaml sem gtu tengst essu misrmi eins og unglyndi og svefnvandaml og svo skerta framleini og neikv hrif nmsrangur.

trtt ml

Loka er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry