Jólakvölin

Ljóđ og annar barningur

Strokiđ um enni,
ţvöl hönd á hné.
Mikil er grimmdin,
kvöl mín og pín.

Glottir í kampinn,
yfirkúgarinn.
Hann einn á sök
á kvöl minn´ og pín.

Bergmála skellir,
skrjáfar í sekk.
Tekur engan endi
kvöl mín og pín?

Örmagna fingur
vantar fleiri blöđ.
Reynist hún eilíf
kvöl mín og pín?

Skvaldur af gangi,
gátu ţau allt?
Ef ađeins ţau vissu
um kvöl mín´ og pín.

Ţessi nagandi efi,
ég get ekki meir.
Eftir ađeins vonin
um heilagt jólafrí.


Ţessi píningarbálkur var saminn í einni af fjölmörgum prófsetum mínum í Kvennaskólanum ţar sem mađur sat yfir taugaveikluđum nemendum sem flestir hugsuđu eflaust kennaranum ţegjandi ţörfina.

Stíllinn er einhvers konar stćling af miđaldarímum, kannski međ smá passíusálmablć?