Kben, hausti 2003

Ferasaga

Kaupmannahafnarfer - adragandi

Fr v vor egar Hanna Birna birtist sem vntur leynigestur afmli okkar skars hefur a veri bger a endurgjalda heimsknina og skreppa rtugsafmli hennar Kaupmannahfn. a var svo fastsett egar hn og Jesper komu Klakann tu ra stdentsafmli a klkunni yri boi til afmlis rtt fyrir jl.

a hentai mr lka prilega a heimskja Danmrkina ar sem bi Sigmar og Margrt (systkini mn) eru ar vi nm nna. A auki var alveg kominn tmi utanlandsfer ar sem g hafi ekki fari utan san g fr til London 2001.

Bylgja barneigna sem gekk yfir klkuna sumar geri a a verkum a ljst var a ekki ttu allir hgt um vik a skreppa til tlandsins auk ess sem hjkvmilega hittust dagsetningar sumum tilvikum illa vinnupln og prftarnir. a l v fyrir a t stefndu auk mn, lf og orsteinn, Dedda og Ingvar, auk ess sem Siva og Freyja yru essa helgi Kben me sjkrajlfahpnum.

g kva a fara t fstudegi og taka nokkra daga a tristast um Kaupmannahfn me systkinum mnum, annig a g bkai fer aftur rijudagskvldi.

rijudagsmorgni fyrir ferina vaknai g um morguninn me magann miklu stui og fljtlega var ljst a g vri orinn veikur. g ni a hrista a af mr ur en g fr t og er afskaplega feginn a g vaknai ekki essu standi t.d. fstudagsmorgninum. hefi g skellt skuldinni ferafiring og reynt a pna mig af sta flug en hefi lklega aldrei komist til Keflavkur, hva lengra. En etta slapp allt saman til, tt g fyndi kflum fyrir dlitlu rekleysi ferinni.

Ekki hittist eins vel hj Ingvari og Deddu sem uru sustu stundu a aflsa vegna veikinda Deddu. a var v ljst a g myndi hengja mig lfu og orstein fyrstu dagana.

g skaust vi vinnunni rtt fyrir hdegi fstudeginum (eftir riggja daga fjarveru vegna veikinda) til a prenta t bkunarupplsingar um hteli, taka ljsrit af vegabrfinu og anna smlegt. Vinnustaurinn hefur hinga til ekki veri frgur fyrir miki upplsingafli, en a hfu greinilega allir fengi a vita a g vri farinn t, v g fkk vlkt spurningafl yfir mig egar g birtist vnt hrna megin Atlantsla. Skringar mnar um a g vri lei t eftir augnablik voru teknar tranlegar og g brunai af sta suur til Keflavkur.

Flyvet

a var vita a lf og orsteinn fru t me smu vl og g og vi hittumst Leifsst og settumst inn teruna a spjalla. g hafi mtt aeins fyrr og var binn me (rltil) frhafnarinnkaup og rnnstykki, en sat eim til samltis og svo rltum vi saman t vl.

Flugi t var me llu tindalaust og vi lentum Kastrup um kvldmatarleyti a staartma.

Eftir a hafa spssera um stund um flugstvarbygginguna (orsteinn hlt v fram a vi lf hefum dregi sig nauugan villur, en a skal teki fram a hann var ekkert a skipta sr af ttavali fyrr en ljst var a vi vrum rangri lei og yrftum a sna vi) komum vi t almenninginn og keyptum okkur klippikort lestina til a taka Hovedbanegrden.

Vi frum reyndar niur rngum sta og vorum komin brautarpallinn ar sem lestar stefndu til Malm. Aftur hlt orsteinn ru um skort rtunarhfileikum mnum og lafar, og aftur tkum vi ekkert mark honum.

Lestarferin inn Hfubanagar gekk greilega fyrir sig eftir a rtt spor hafi fundist, en ekki var tsninu fyrir a fara dnsku kolniamyrkri.

stinni skildust me okkur leiir egar g tlti tt a Istedgade hteli mitt, en lf og orsteinn tku stefnu tt a Tvol enda vri eirra htel nr Rhstorginu.

g fann hteli ar sem a tti a vera og bkai mig inn. g hafi eftir nokkra leit kvei a bka mig htel sem kallast Absalon Annex og er eins og nafni gefur til kynna vihengi vi Absalon Hotel. ar fkk g hrbillegt herbergi besta sta, en Annexinum rkir heimavistarstemmning me salernin frammi gangi en lobb og matsalur er sameiginlegur me htelinu.

Svolti li, en snyrtilegt og reyndist vel.

Eftir a hafa skutla tskunum upp herbergi tk g stefnuna tt a Rhstorginu leit a hteli lafar og orsteins. a fannst hvergi minni lei. Eftir a hafa hringt sktuhjin kom ljs a g var a leita tluvert langt yfir skammt og a hteli eirra var raun ekki nema steinsnar fr mnu hteli (ekki nema ein klmblla og tveir strpistair milli).

g rlti v til baka og fann au og vi rltum af sta t nttina a leita okkur a sta til a bora . gtt veur, en lttur i lofti. Enduum a droppa inn Hereford steikhs rtt hj Tvol, ar var allt troi og vi urftum a ba rman hlftma eftir bori, en steikurnar voru alveg ess viri.

Eftir prilegan mat var stefnan tekin Striki a skoa veiilendur morgundagsins. Eini fasti liur ferarinnar var a lf tlai barnafatadeildina H&M og g s fram a ar vri eflaust hgt a finna eitthva stt handa Vilborgu frnku.

Vi droppuum svo inn skemmtilegt kaffihs miju Striki og keyptum danska bjra slensku veri. ar var loka mintti og au sktuhj hfu uppi form um a kkja Hvids Vinstue ar sem slenskir nmsmenn hafa gegnum aldirnar drukki t vasapeninga a heiman. g var hins vegar gersamlega punkteraur og kenni ar um nlinum veikindum og lttum svefni nturinnar ur, annig a g kvaddi au og rlti heim htel.

Strget

Eins og oft vill vera fyrstu ntt njum sta var g lengi a sofna og svaf frekar laust, en vaknai vi vekjaraklukku til a kkja morgunmat og bjallai svo lfu og orstein a v loknu. Vi mltum okkur mt htelinu eirra og lgum af sta verslunarleiangurinn mikla.

orsteinn og lf  Rhstorginu

Rhstorginu tkum vi nokkrar dmigerar tristamyndir ur en vi hldum inn Striki.

Hvarvetna heyri maur snsku og norsku, auk ess sem fjra hvert samtal virtist fara fram slensku. a hlutfall minnkai ekki H&M sem virist fastur liur plagrmaferum slendinga. g valdi grarkrttlegan bleikan hettugalla handa frnku strinni 0-1 mnaar og vonast til a hn vaxi upp hann innan nokkurra vikna. rinni vi kassann var undan mr (slensk) kona me mannharhan stafla af barnaftum og a sjlfsgu hrundi tlvukerfi egar a v kom a hn tlai a sveifla snu vsakorti. Fyrir aftan mig voru (slensku) konurnar sem seti hfu nsta bori vi mig terunni Leifsst (og g var svo aftur samfera til baka rijudeginum). g veit ekki hversu htt hlutfall slendinga var hinni rinni ar sem afgreislan gekk greilega og engin sta til a blva slensku.

lf hlt uppi merkjum landa sinna og keypti ft soninn til nstu ra og g vldist ti vi mean.

Flk  Strikinu

slendingar fjlmenntu t gtur borgarinnar til jlagjafainnkaupa.

fram l leiin eftir Strikinu me smvgilegum trdrum og sningi dnskum restaurant ar sem maur fkk sr smrrebrdplatta og fadl. San t kngsins nja torg ar sem etta glsilega skreytta htel bar fyrir augu:

Jlaskreyting

J, a er skreytt eins og arinn me eldivii og llu tilheyrandi!

Af torginu tkum vi stefnuna Nyhavn ar sem veri var a opna jlamarka me jlabjrssmkkun a dnskum si. ar virtust flestll brugghsin vera mtt og buu upp smakk jlabjrum. egar hr var komi sgu var fari a hellirigna og vi gfum okkur ekki mikinn tma smakki heldur rltum mefram skjunum og skouum jlabsa. Yfir llu l angandi arinilmur sem kom fr nokkrum strategskt dreifum "tigrillum" ar sem brennd voru kol og einhverskonar ilmviur sem virkilega kryddai stemmninguna.

Jlagrill

Regni gerist stugt og vi kvum v a taka stefnuna aftur tt a htelhverfinu til a reyna a urrka ftin ur en fari yri afmli.

Festen

Eftir stuttan lr htelinu fr g sm gngutr um hverfi og keypti mr sm snarl svo maur fri ekki glorhungraur af sta til veislu. Fyrir tilviljun tti g lei framhj lobbi htelsins hinum megin vi gtuna ar sem sjkrajlfagengi var a ba sig af sta svo g heilsai aeins upp r stllurnar sem vi mig vildu kannast.

Fr hteli lafar og orsteins tkum vi leigubl mtssta, blstjrinn var reyndar ekki me aflugsleiir alveg hreinu og tk sr tma a skoa legu einstefnugatna svinu ur en lagt var hann. S rannskn virtist skila rangri, v ferin gekk greilega og vi vorum fljtlega komin afmli.

ar voru um 30-40 manns, kannski um rijungur slendingar, og boi upp alveg meirhttar hlabor og miki af li. Stemmningin var g, spjalla um heima og geima og leiki hljfri.

Framan af kvldi hlt Bret Bjarnadttir (Gauks) uppi fjri me glettnu augnari og daurhfileika fram fingurgma. egar hn sofnai og var borin af velli af mur sinni frist fkusinn yfir "Steini from Iceland" sem fr mikinn sgum af samskiptum snum vi Dani, sgum af drykkjuafrekum snum og sgum sem enginn skildi, margslunginni blndu slensku, ensku og dnsku. Eignaist hann ar einlgan adanda, Karsten, sem mtti vart af honum lta.

orsteinn og Karsten

orsteinn og Karsten kvejast trvotum augum.

Um lkt leyti og Karsten kvaddi birtust Freyja og Siva r sjkrajlfaglensi og var eim vel teki.

Siva, Freyja og Gaukur

A slenskum og HnnuBirnskum si var leiki gtar og sungi, aallega slensku og af sngflokkum msum samsetningum.

Sungi af innlifun

Fjldasngur

Glaumurinn st fram undir klukkan 3 egar salnum skyldi skila. hafi hann uppi um a mrg or vertinn (sem var afskaplega danskur tliti) a a vri nstum vonlaust a n leigubl, etta vri fyrsta helgi julefrokost og allir blar bkair.

Upphfst mikil reikistefna um a hvernig koma skyldi mannskap og afgangi veislufanga hs. Gauki var siga t gtu a reyna a hkka bl, sem hann og geri, enda reyndist a vera lti ml a grpa lausa bla nrliggjandi breigtu sem voru tmir lei niur b. egar gengi var mli tk a innan vi fjrung ess tma sem fari hafi plingar, rkrur og tilraunir til simhringinga. g var samfera Freyju og Sivu heim htel, lf og orsteinn fru sna lei og eir mgar Gaukur og Jesper geru sig klra a grandskoa nturlf borgarinnar.

Sndag

ar sem g tmdi ekki a skrlta 9 tma lest fram og til baka til laborgar a heimskja Sigmar, fr g lei a bja honum mia til Kaupmannahafnar og fr hann til Margrtar fstudeginum og var hj henni um helgina. Vi hfum svo kvei a taka sunnudaginn saman.

Eftir a g var vaknaur og binn morgunveri SMSuumst vi og au voru lei lestina til borgarinnar. Eitthva tafist a annig a g sem var kominn af sta t lestarst tk ess sta sm rnt um hverfi mitt og rak meal annars augun essa frumlegu gluggatstillingu nlgri gleraugnaverslun.

Gleraugnaklsett

au hitti g svo brautarstinni um kl. 13 og verur a segjast eins og er a heldur voru au framlg systkini mn og mr skildist a rlega kvldi sem au hfu tla a eiga hefi eitthva rast annan veg. A.m.k. voru au glorhungru en hfu ekki huga neinu ru en kki, frnskum og melti. Vi boruum v hdegisver brautarstinni formi langloka, franskra kartaflna og kladrykkja.

aan frum vi heim htel a skilja eftir tskur eirra og afhenda gripi a heiman. Lkt og sj m myndinni voru au geislandi af lfsglei og skufjri:

Sigmar og Margrt  stui

Hr tk feramaurinn me Lonely Planet handbkina vldin og vi byrjuum v a arka Dansk Design Center og skouum ar margt flott og hugavert.

Vi rltum svo rlegheitum um Striki og ngrenni ess, verslanir flestallar lokaar en samt slatti af flki ferinni. Einhver kuldahrollur var Margrti annig a vi hfum leit a kaffihsi til a tylla okkur inn . kom ljs a a sem Daninn kallar "Restaurant - Caf" er yfirleitt ekki tla nema fyrir matargesti.

Hommabarinn Heaven var ekki me neina slka fordma og tk okkur systkinum opnum rmum me geysilega klisjukenndri disktnlist og vel tiltu heitu skkulai. Heimastan hafi egar hr var komi sgu misst huga kaffi og fkk sr stainn strt glas af kk. Heldur tti okkur brrum hennar a ltt gfulegt meal vi kulda.

egar hr var komi sgu var systir vor alveg htt a vera hress og hrklaist v heim til a leggja sig. Vi brur fylgdum henni a nstu lestarst og rltum san heim htel ar sem vi stum og spjlluum ar til tmi var til kominn fyrir hann a taka sna lest norur bginn.

ar sem plani hafi veri a verja kvldinu me litlu systur og lf og orsteinn voru farin heim Klaka voru g r dr og stefndi einna helst kvld heima hteli vi bkalestur ea anna fsinni. g sl v rinn til Hnnu Birnu og Jesper og ar hittist svo a au voru heima me Gauki og Bret, en foreldrar hennar lei t a bora. g tk v lestina ttina til eirra og fann hsi eftir leibeiningum hsmurinnar. ar var mr boi afganga (sem voru tluverir enda hafi slatti gesta forfallast eftir a veitingar boi hfu veri pantaar). Okkur Breti kom svona prisvel saman og vorum gum gr ar til reyna tti a koma dmunni svefn, sem hn reyndist hafa ltinn huga .

Bret  stui

Bret  fangi

g sat svo a spjalli vi au fram undir mintti egar g rlti aftur lestina til strborgarinnar.

Syg pige

mnudeginum var tlunin a Margrt kmi til mn og vi tkjum innkaupaleiangur sameiningu, kktum Tvol og anna tristalegt. San myndi g koma til hennar rijudeginum og vera ar fram a flugi. g vaknai hins vegar vi SMS um a hn vri orin hundveik og kmist ekki fram r.

g fr v einn af sta eftir morgunmat og sturtu, me au verkefni a kaupa Ecco sk og feratsku (og drepa eins og einn dag af tma) rammai fyrst vesturtt eftir Vesterbrogade og sveigi svo aftur austur og sikksakkai um latnuhverfi noran vi Striki, guai verslanaglugga og tti tyrkneska ptsu hdegismat.

Tskuleit hfst san ofurmagasninu Magasin du Nord vi kngsins nja torg og ar s g strax tsku sem mr leist vel . Hins vegar var dagurinn ungur og margar tskur skoaar annig a g rlti eftir Strikinu til baka, skoai tskurval rum verslunum og keypti mr Ecco sk. Var nokku stoltur af v a au kaup klrai g alveg dnsku (g nota sk nmer fem-og-frre) og n ess a slenska hpinn sem arna var sama tma hafi gruna a g vri slenskur.

Heima hteli fkk g svo leibeiningar um a hvaa bss vri best a taka aftur kngsins nja torg, enda ori ljst a bestu tskukaupin myndu vera ar auk ess sem a var ori ljst a ti vri ori dimmt.

ofurmagasninu var a auki keypt axlartaska merkt Birni Borg og a sjlfsgu allt keypt Tax Free.

Bssinn tekinn til baka og sami vi Jesper um a kkja aftur til eirra um kvldi. g vissi reyndar a a yri viss btasaumur enda voru au sktuhjin bi lei t r hsi, en g ttist vita a a vri samt hugaverara en a hanga heima hteli.

Eftir a hafa pakka niur tskur og sntt steiktan laks Hovedbanegrden (samt einum Tuborg Classic) tk g v lestina til Valby og spjallai vi Jesper ar til hann urfti a fara ftbolta. Sat yfir dnsku sjnvarpi (me vitali vi Einar M og feratti me einum Monty Python manna) ar til Hanna Birna kom af trommufingu. Spjallai svo vi hana ar til Jesper kom aftur af fingu og teki var a la a mintti annig a g tk einu sinni sem oftar lestina niur mib.

ykir hr rtt a birta eins og eina mynd fr tttnefndum hfubanagari sem allar og allra leiir liggja um:

Mannlfi  Hovedbanegrden

Den sidste dag

rijudagsmorgni fkk g SMS fr litlusystur um a hn vri risin r rekkju og orin sprk. Vi sammltumst um a hn myndi koma til borgarinnar frekar en g til hennar og g samdi um a lobbinu a f a skila herberginu hdegi sta kl. 11.

S stutta mtti rtt fyrir hdegi og vi trum keramiki, jlagjfum og rum brnausynlegum arfa fr henni niur hina nkeyptu tsku og komum svo llu fyrir tskugeymslunni.

Lkt og allir leiangrar hfst okkar v a rlta eftir Strikinu og kkja nokkrar verslanir leit a spennandi jlagjfum. Vi kktum jlamarkainn Nyhavn og fylgdum san leibeiningum tristabkinni gu a konunglega danska bkasafninu sem er strglsilegri byggingu Slotsholmen. ar kktum vi inn og fengum okkur heitt skkulai. Svo sem ekki frsgur frandi nema fyrir a a egar a afgreisluborinu kom sneri konan fyrir framan okkur sr vi og spuri mig "Hvort ert svo rarinn ea Erlendur?" - ltill heimur, Kaupmannahfn.

Sommerhyggebd

lei vorri sum vi systkin ennan heillandi bt mara vi bryggju og hfum kvei a taka hann leigu nsta sumar til a prfa verndina - not.

aan rltum vi Ny Carslberg Glyptotek sem stendur rtt vi Tvol og er sannast sagna trlegt. etta er safn me fornminjum sem gamli bjrbarninn hafi sanka a sr og hgt er a lsa tveimur orum: "yfiryrmandi" og "menningarrn". arna eru tugir stytta fr Grikklandi, Rm og rum fornmenningum auk trlegs magns af gripum fr Egyptalandi. ar meal eru einhverjar 4 ea 5 steinkistur, ein trkista, tvr mmur, nokkurra tonna thggvin grjt og tal arir gripir. rammi um safni stti segjanleg reyta a aalsguhetjunni (mr) og var mig einna helst fari a gruna a n vri g a veikjast.

Ferskt loft og kksopi dugi til a hressa kappann vi og nst var stefnan tekin Tvol. ar var jlaopnun fullum gangi og vi keyptum okkur inn me agang ll tki. Eflaust hafa vintragjarnari kempur Tvol komi, v rtt fyrir tilburi litlu systur til a draga mig einhverjar eytivindur lt g ngja a fara nokkur krakkatki og parsarhjli. Einhverra hluta vegna dugi hennar hetjuskapur ekki til a fara ein tkin, en g tla ekki a gera systur minni ann leik a ra a neitt nnar.

Ljsin  Tvol

g  Tvol

egar hr var komi sgu var fari a la a brottfr r borginni og v rf a finna sta til a sna sustu dnsku kvldmltina. Vi enduum eim jlega sta Hard Rock ar sem slensk stlkukind jnai okkur til bors. Ekki voru sett nein hraamet framleislu a kvldi og feralangurinn tekinn a lta tt og ttt klukku sna og reyna a reikna t vegalengdir ur en yfir lauk. Eftir a hafa borga brunuum vi systkin aftur yfir htel, sttum tskurnar og gengum rsklega hfubanastina ar sem g kom akkrat passlega til a stga upp lestina lei til Malm (me vikomu Kastrup).

Kastrup tkst mr a f Tax Free papprana stimplaa og kaupa danskt skkulai fyrir sustu dnsku krnurnar. Flugi heim gekk prilega og var viburalaust me llu.

Flki sem veri hafi mr samfera t og veri rinni fyrir aftan mig H&M var rtt undan mr t r Frhfninni og tollinn ar sem a var dregi afsis. Sjlfur rlti g glabeittur gegn og t slenska lgsgu.

ti var allt kafi snj svo g mtti blast me mna tskukerru t blaplan slku fri og taka drjgan tma a moka/skafa/berja af blnum ur en g k til mts vi tskukerruna, skutlai eim inn bl og tk striki til borgarinnar. Heim var g svo kominn um mintti og komi a feralokum.

S er det slut.


Eins og fnn maur fr g til Kaupmannahafnar rtugsafmli og notai tkifri til a hitta systkini mn sem voru ti nmi.

essi fr tkst me eim gtum a hn var kveikjan a v a g leitai fyrir mr um framhaldsnm Kben.