Logi

Lj og annar barningur

Kertaloginn minn brennur
og brennur.
Bjartsnn
a kerti sem honum
hefur veri thluta
endist honum a eilfu.

a sem loginn minn
veit ekki,
getur ekki vita
(og leiir v vandlega hj sr)
er hversu miklu af kertinu
hann hefur brennt
og hversu miki er eftir.

Loginn minn glest
sgnum.
ar logar hann
bi bjartar og skrar.
(Svolti flktandi a vsu)

Hvaa logi skyldi vilja lifa
lognmollu
allt sitt lf
egar til er sgur?
(Sktt me a tt kerti
eyist rlti hraar).

Hva skyldi loginn minn
hugsa
egar a rennur upp
fyrir honum
a kerti er bi
og hans bur bara
a slkkna,
saddur lfdaga?

Sttur?
Saddur?


Samið 4. des 1996 í próflestri. Birtist í Lesbók Morgunblaðsins næsta vor, en þangað sendi ég þetta í hálfkæringi og vissi ekki af birtingunni nema vegna þess að vinkona mín benti mér á ljóðið.

Mér vitanlega eina skáldverkið mitt sem hlotið hefur svo víðtæka dreifingu.

Ekki ber að líta svo á að próflesturinn hafi orsakað drungablæinn - þetta var létt fag.