London, hausti 2001

Ferasaga

Lundnafr - upphaf

Vi pabbi skruppum helgarfer til London um mijan september 2001. Ferin tti sr nokkurn adraganda, en tilgangur hennar var aallega a lyfta okkur upp og skoa strborgina.

Hr eftir fer ferasagan mli og myndum.

Eins og venjan er me flug til tlanda krafist essi fer ess a maur vaknai fyrir allar aldir. Vekjaraklukkan stillt 5 og g var merkilega hress egar g settist undir stri trbraua kagganum og vi brunuum suureftir hlftma sar.

Ferin var farin fimmtudeginum eftir a faregavlunum var flogi skotmrk Bandarkjunum 11. september. Keflavkurvllur virtist vera me auki eftirlit, sem aallega flst v a lggur me skammbyssur voru meira snilegar og auka vegabrfatkk var vi innganginn vlina. etta var einhvernvegin hlf kmskt og sumir voru greinilega ekki alveg me ntunum hvert hlutverk eirra vri. Ekki settum vi nein vopnaleitartki gang og hkutoppurinn sem bst hafi vi 9 ra gamla passamyndina olli ekki teljandi vanda.

Flugi t var tindalaust. Vi hfum 3 sti fyrir okkur tvo annig a maur gat aeins breitt r sr (tt g hefi alveg egi meira ftarmi). Vegna mevinds vorum vi frekar fljt frum og vlin lenti Lundnaborg rtt fyrir hdegi a staartma.

Ekki var sjanlegt a Heathrow hefi frkka neitt san g kom sast (og fyrst) til London, eins dags millilendingu lei r sklaferalagi Portgal 92. Fyrsta skrefi var a prufukeyra salerni innfddra og var hgt a svipast um eftir tskum.

Pabbi  Heathrow

sta ess a skrlta neanjararlestinni alla lei inn miborg kvum vi a vera grand v og taka ofurhralest Heirnarflugvallar Paddingtonstina.

Lestarmii

Bei eftir lest

a er ekki oft sem sveitamennirnir fara borgina og um a gera a sl um sig og ferast me stl. Hralestin fer milli Heathrow og Paddington kortri sem er skp hfilegt, a minnsta kosti er tsni ekki srlega spennandi (bakgarar og veggjakrot).

Lestin kemur

Paddington sust engir birnir, enda eflaust hdegishli. ar keyptum vi 10 mia neanjararlestina sem duga ttu okkur a.m.k. fyrst um sinn - og san var stefnan tekin Tottenham Court Road stina sem tti a vera steinsnar fr htelinu.

a reyndist og rtt vera, glitti hteli um lei og vi komum upp r lestargngunum og vi drsluum tskunum inn htel. Saint Giles Hotel, alveg prilegt htel og frbrlega stasett.

Kort

ar sem g hef gaman af v a teikna skringarmyndir birtist hr skematsk teikning af helstu kennileitum hverfisins. Oxford Street er nttrulega me frgustu verslunargtum heims, Charing Cross Road er vi minni en me skemmtilegri verslunum (meira lkingu vi Laugaveginn). Soho hverfi og hverfi austan vi Charing Cross eru svo full af skemmtilegum verslunum, drykkjubllum og veitingastum.

Flestir okkar leiangrar ttu sr mipunkt Trafalgar torginu og v er stasetningu ess skellt me. Suur fr Trafalgar er ekki nema nokkurra mntna gangur a Thames (vi stumst freistinguna a f okkur morgunsundsprett ar).

Lundnafr - bkabaleitin

Eftir a hafa tkka okkur inn frum vi gngutr um borgina. Pabbi hafi s Lundnahandbkinni okkar a austur af Charing Cross vri miki af skemmtilegum bkabum. Vi sum ar alls konar verslanir og krr, leurvru, sk og tskuft ... en engar bkur. Verandi rjskir menn ltum vi ekki deigan sga heldur rkuum suur bginn randi allar hliargtur n mikils rangurs.

Vi fengum okkur langlokur litlu kaffihsi. tt g s ekki mikill kkambari tk g strax eftir v hva munai miklu braginu ensku kki og slensku. Samlokurnar voru strfnar.

a kom svo ljs bakaleiinni a ekki var verfta fyrir bkabum efst Charing Cross sjlfri, annig a heldur hfum vi leita langt yfir skammt. Ekki var handbkinni um a kenna v henni er srstaklega minnst bkaverslanir Charing Cross, g hef v leisgumanninn fur minn grunaan um misminni.

arna suur af er yfirbyggur markaur sem heitir Covent Garden og sst nstu mynd.

Covent Garden

Nst var stefnan tekin Trafalgartorgi til mts vi dfur og ljn. ar sum vi glytta Big Ben og honum var leyft a vera me einni mynd.

Big Ben  fjarska

ar sem enginn ekkir mann,
ar er gott a vera.
v a allan andskotann
er ar hgt a gera.

Jafnvel dagfarsprustu menn stust ekki mti a prla upp styttu og lta taka af sr tristamynd.

g  styttunni

Aftan vi ljni var eitthva feramannsfbl a flkjast inni myndinni, hann var snarlega ftsjoppaur burtu!.

Fbli

a mun vera banna a gefa dfunum Trafalgar a ta, en lklega hefur gleymst a tilkynna dfunum a formlega.

Dfur  Trafalgar

a er kannski eins gott, v ef r yru sveltar gripu r eftir vill til uppreisnar og htt er vi a feramnnum myndi fkka ef dfurnar fru a narta . Ng er vst af eim arna (bi feramnnum og dfum).

Fleiri dfur

Nst tltum vi okkur niur a rbakkanum, ggust yfir Thames og pabbi rddi heimsmlin vi annan sfinxanna sem hafa auga me nl Kleptru og gta ess a ekki s sprnt undirsturnar. Engum sgum fer af lyktum ess samtals.

Pabbi og sfinxinn

London er ekki borg sem breytist srlega rt, en eflaust sakna margir ess a lggurnar skuli ekki lengur vera svartklddar fr hvirfli til ilja. r fru a minnsta kosti ekki fram hj neinum skrgulu regnkpunum, hvort sem r voru ftgangandi ea ferfttum (jafnvel brynvrum) skrmslum.

Lggur

Eftir a hafa ramma um ngrenni tkum vi neanjararlest fr Charing Cross lestarstinni miri vinnulokasinni, ar sem eir sem vinna mibnum streyma lestirnar sem ganga thverfin.

Charing Cross stin

Eftir stutta fer fullri lest komum vi heim htel til a taka upp r tskum og slaka aeins . Kveldmatur var svo snddur pizzeru htelsins og vi kvum a fara snemma a sofa og lta ttekt nturlfinu ba betri tma.

Pizzeria

g skaust eftir matinn yfir Virgin Megastore sem er steinsnar fr htelinu og geri faglega ttekt DVD rvali og kostaboum msum. g keypti ekkert etta kvldi, en gat a minnsta kosti skoa r myndir sem g hafi huga til a geta sar gert versamanbur rum verslunum.

Lundnafr - fstudagsmorgun

Vi hfum tla a rsa snemma r rekkjum og hefja daginn lttu morguntrimmi um hverfi. au metnaarfullu pln fru t um fur af msum samverkandi orskum.

fyrsta lagi svfum vi bir vel og vknuum heldur seinna en vi hfum gert r fyrir. a var ekkert strml og vi bjuggum okkur til afreka. egar kom a v a skella vegabrfum og Visakortum aftur inn ryggisskpinn kom hins vegar babb btinn. Bannsettur skpurinn neitai a lokast.

Skpfjandinn

Okkur hafi gengi gtlega a virkja skpinn egar vi komum, en n geri hann algera uppreisn. Eftir trekaar tilraunir urum vi a jta okkur sigraa, g fr niur lobb og lsti raunum mnum. ar var lofa a senda mann vettvang og hann birtist nokkrum mntum sar.

etta var greinilega maur me vld og voa fnum jakkaftum. Hann dr upp kdabk og tkst fljtlega a temja skpinn. Eftir a hafa akka honum krlega fyrir var ljst a ekki num vi a vira okkur ur en morgunmatnum yri svipt af borum. Vi frum v hlaupnir breakfast, en tkum engu a sur vel til matar okkar.

Nsta mynd snir tsni t um herbergisgluggann okkar. Vi vorum 11. h og eins og sst hafi rignt um nttina. Turninn vinstra megin er hsklabygging og glerhvelfingin hgra megin er British Museum.

tsni t um htelgluggann

Bi var a auglsa a England tlai a votta viringu sna vegna rsarinnar USA me riggja mntna gn. Frekar en a egja uppi herbergi rltum vi t slina og tkum stefnuna British Museum. Reyndar frum vi ekkert inn ar heldur stilltum okkur upp fyrir framan safni og lutum hfi. Ekki get g sagt a London hafi alveg stvast, en umferargnrinn minnkai merkjanlega og flestir ftgangandi tku sr stu. Mig grunar a hluti af tristunum sem skja safni hafi ekki alveg veri me ntunum, hldu kannski a menn vru bara a slaka og njta veurs.

A gn lokinni rltum vi niur Trafalgar torg me vikomu htelinu. var ryggisskpurinn aftur farinn verkfall og vi enduum me v a setja helstu vermti vrslu lobbinu. Vi keyptum okkur farmia tsnisrtu me leisgn og rtan lagi svo upp fr Trafalgar um hdegi me okkur efri hinni.

Tristabss

Veri var gtt og gaman a f leisgn um helstu kennileiti. Lei rtunnar var ekki alveg samkvmt tlun v mikil minningarathfn var haldin St. Paul dmkirkjunni ennan dag me rkisstjrn, drottningu og fleirum. Vi urftum v a leggja lykkju lei okkar.

Eitthva hltur boskort okkar fega a hafa misfarist, annig a ljst var a vi yrum a hitta drottningu vi anna tkifri. g er nokku viss um a hn er Chelsea-bulla annig a g vonaist til a vi myndum hitta hana leik Tottenham og Chelsea.

essi mikillegi dreki gtir hinna gmlu borgarmerkja Lundna, hverfisins sem dag kallast City.

Dreki

Lundnafr - fstudagur Hyde Park

Eftir dgan rnt stukkum vi fegar niur af efri hinni horni Hyde Park og rltum okkur gegnum hann tt a hinu vfrga Speakers Corner.

Fljtlega var vegi okkar berrassaur maur vopnaur sveri og me laufbla millum fta. tli etta eigi ekki a vera Wellington ea eitthva mta strmenni?

Sverasprelli

egar vi pntuum mia Tottenham - Chelsea tti hann a vera laugardegi. Okkur var ljst af lestri staarblaanna a leikurinn hefi veri frur yfir sunnudaginn. ar sem vi ttum flug aftur klakann sunnudagskvld var ljst a ef leikurinn yri miki seinna en klukkan 14 gtum vi lent tmapressu. Miarnir (me tmasetningunum) voru ekki komnir hteli annig a Hyde Park hringdi pabbi feraskrifstofuna Frni til a tkka v hvort ekki vri allt sma.

Pabbi  smanum

Svo reyndist vera og von miunum hteli seinna um daginn. tt vi vrum garinum um hbjartan dag var ar tluvert af flki og eins og einn rtuleisgumanna benti var etta flki sem hringt hafi vinnuna og boa veikindi :)

Slpingjar

Speakers Corner hefur eflaust einhvern tman veri fjrugra en ennan dag, svo vi rltum upp yfir Oxford Street og fundum okkur efnilegan pbb hliargtu ar fyrir noran ar sem vi fengum okkur samlokur og llara.

Svo frum vi aftur til mts vi leisgurtu og klruum me henni rntinn niur Trafalgar.

Vi frum svo rlegheitunum aftur upp htel me vikomu bkab ar sem vi fengum okkur kkubita og lmonai. g kva a skella mr a tna saman 3 bkur af metslulistanum eirra sem g veit ekkert um en fkk veri tveggja. mgulegt a vlast allar essar bkabir n ess a kaupa nokkrar hugaverar bkur.

htelinu biu okkar miarnir leikinn og ljs kom a hann tti a hefjast klukkan 14 annig a vi ttum ekki a urfa a lenda teljandi stressi vi a komast t flugvll eftir leik. a var lttir, enda hfu spekingar lobbinu leitt a v lkum a sunnudagsleikir vru oft seinna ferinni.

Garfunkel

Kvldmatinn boruum vi Garfunkel rtt hj htelinu og rltum svo aeins um Soho hverfi a skoa mannlfi fyrir svefninn. ar rakst g etta frbra veggjakrot sem g gat ekki stillt mig um a smella mynd af. Kannski dmigert fyrir stemmninguna sem rkti va essa daga London vegna rsarinnar (tt mig gruni a myndin s fr v "fyrir str").

Mona Bazooka

Svo var a bara sm sjnvarpsglp og fari a sofa.

Lundnafr - laugardagsmorgun

laugardagsmorgninum vorum vi ekkert a tvnna vi hlutina heldur skelltum skei og skokkuum klukkutma fyrir morgunmat! Vi tkum stefnuna Regent Park og brum augum helstu byggingar sem vegi okkar uru. g hljp ekki me myndavlina annig a snnurarggn fyrir essu afreki okkar eru engin, g tek fram a vi vorum ekki fullu blssi allan ennan klukkutma heldur brutum vi tempi upp me rsklegri gngu vi og vi.

Eftir morgunmatinn frum vi enn tsnisrtu (allt sama slarhringsmianum). A essu sinni fr hn a St. Paul dmkirkjunni samkvmt tlun og vi skouum drina.

leiinni kum vi fram hj essari barmiklu konu ar sem hn hafi stillt sr upp ltilli syllu annarri h. g ni ekki a spyrja hana a nafni en snist ftstallinum a etta muni vera Mara skotadrottning.

Mja pja

Ekki er leyfilegt a taka myndir innan dyra hj heilgum Pli annig a nokkrar dmigerar tristamyndir vera ltnar duga.

St. Paul

Taki eftir a a vantar hfui eina af skjaldmeyjum Viktoru drottingar (essa vinstra megin). g vil taka skrt fram a g kom ar hvergi nrri!.

Meyjarhfusskortur

St. Pauls mun vera me hstu kirkjuhvelfingu heimi a frtalinni dmkirkju heilags Pturs Rm. Auvita tkst mr a klra v a n hvelfingunni mynd - en vsa bara ferabklinga um London fyrir sem huga hafa slku.

Innan dyra var frisll helgiblr yfir llu, blmvendir fr minningarathfninni deginum ur voru enn bak vi altari og ekki laust vi a sumir trfelldu (tt auvita geti g ekkert fullyrt um af hverju a stafai).

Kirkjan sjlf er trlega mikilfengleg og ekki er erfitt a mynda sr a hn hafi haft mikil hrif ppul liinna alda. a er trlegt a ara eins byggingu s hgt a reisa r hlnum steini og timbri - hva n ntmatla bor vi burarolslkn og byggingarkrana. Ntmamanninum ykir miki til koma - hva me flk fyrri tma sem ekki ttu a venjast steypu- og glerhllum eins og vi ltum nstum sem daglegt brau.

Fr heilgum Pli gengum vi a Museum of London sem er eins konar byggasgusafn Lundna.

Talandi um byggasgu vakti a tluvera athygli okkar hversu va var veri a byggja n hs. ru hverju gtuhorni voru byggingarlir umluktar hum giringum me hvrum vinnuvlum og tilheyrandi ryki.

Framkvmdir

nstu mynd sst leisgumaurinn svipast um eftir leifum af Lundnamrnum hinum forna um lei og hann stikar barmikill til mts vi Museum of London.

Pabbi barfullur

Lundnafr - menningarsjokk laugardegi

Hluti af menningarplnum laugardagsins voru a heimskja National Gallery til a skoa myndlistarsningu Vermers nokkurs. g get n ekki sagt miki um kaua en hann mun hafa veri tali (?) og litkur me pensilinn.

National Gallery er vi Trafalgar torg (eins og flest essari fr okkar) og lei anga fr Museum of London smellti g nokkrum myndum af saklausum vegfarendum.

Saklausir vegfarendur

g veit ekki hvort essi fr leiddi ljs dulda hrifning mn af lgreglujnum, en etta er ekki eina myndin af slkum kppum sem g tk ferinni - raun fleiri en g ori a sna. essir voru mestu makindum a spjalla egar g gekk framhj og smellti mjg leynilega af.

Lggur

Sning me helstu verkum Vermeer var sem s samta okkur London. Hn hafi vst hloti gar vitkur og teki var a la a lokum.

Vermeer

Eins og sst skiltinu var ekki hgt a kaupa mia fyrirfram, en opi yri til 23 um kvldi. Vi stilltum okkur upp birinni um tvleyti og ekki voru srlega margir undan okkur - annig a etta leit allt saman vel t.

egar um 6 manns voru fyrir framan okkur var hins vegar tilkynnt a v miur vri uppselt dag! Okkur slendingunum tti meira en lti skrti a hgt s a selja upp alla mia listsningu nu klukkustundum fyrir lokun. a er ekki eins og um s a ra sti sem selt er - en lklega ola mlverkin ekki a of margir horfi au einu, a gti valdi elilegu sliti.

Ekki ir a deila vi dmarann og hva formfasta lghlna borgara National Gallery. Vi sum v fram a ekki yrum vi eirrar gfu anjtandi a berja pensilstrokur meistarans augum. Karl fair minn reyndi a hughreysta mig me v a safninu vri indl kaffitera ar sem vi gtum fengi okkur kkubita og noti menningarlegs andrmslofts.

Til a bta gru ofan kolsvart menningarsjokki kom ljs a kaffiteran sem glatt hafi hjarta fur mns fyrr rum var gufu upp og hennar sta komin minjagripaverslun. Reyndar var a finna talskan veitingasta hsinu, en vi vorum ekki stui til a fara a panta bor.

Uppselt

N voru g r dr og vi aeins farnir a finna fyrir hungri. Til a bta okkur upp fyrir menningarmissinn kvum vi a leita okkur uppi notalega kr til a f okkur bita og lkrs. ar sem upp var runninn hpunktur hinnar ensku viku - ftboltatmi - hugsuum vi okkur gott til glarinnar a tylla okkur einhversstaar inn og sj leik dagsins sjnvarpi.

Eftir a hafa vegi og meti nokkra kanddata og fundi alla lttvga kom a v a vi settumst inn kr sem bi var opin og me laus bor. Uppi vegg var sjnvarpstki sem sndi einhvers konar boltasprikl annig a arna ttumst vi himinn hndum hafa teki.

Ekki er allt gull sem glir og boltinn sjnvarpinu reyndist vera aumt uppfyllingarefni stvar sem ekki hafi tmt a borga fyrir tsendingarrtt. g skellti mr barinn og pantai tvo pintara, en ljs kom a ar var enga fasta fu a f ara en salthnetur og Pringles. Vi ltum okkur hafa a a teyga li fastandi maga - og eins og allir vita arf ekki srlega miki til a hrif lsins lti sr krla egar maginn er galtmur.

Sans beer

Eftir essa hressingu vorum vi alveg hfilegir a hefja lokasprett skylduinnkaupa minjagripum til eirra sem heima stu. g held a g s vi betri innkaupum eftir einn llara ea svo - g veit samt ekki hvort buddan myndi ola a a g legi a vana minn a ra Kringluna undir lttum hrifum alla laugardaga.

Minjagripakaupin gengu misvel eins og gerist, fyrir suma var ekkert ml a velja en arir ollu meiri vanda. Spsur vorar (mamma og Hildur) reyndust einna erfiastar vali, en heimskn strmarka Marks & Spencer bjargai eim tveimur brettum.

egar bjrmildi dugi ekki lengur til a fela hungurverkina tylltum vi okkur inn kaffihs og fengum okkur sitthvora skkulaitertuna - vi ttum a lka fyllilega skili eftir tk morgunsins og menningarsjokki.

ar handan vi gtuna er a finna hina sgufrgu verslun Liberty.

Liberty

Vi lukum svo innkaupunum Oxford Street ar sem fyllt var helstu eyur og maur ni hfilega a rmagnast eftir allt rammi. a var v vel egi a komast upp htel og skreppa sturtu fyrir kvldmatinn.

ar sem um var a ra sasta alvru kvldi okkar London hafi pabbi sigta t ekta enskan veitingasta ar sem hann tlai a bja upp alvru enska stemmningu. Mr leist n ekki nema hfilega titilinn "bor sveitabjarins" og s fyrir mr steikta lifur me piparmyntussu ea mta srenska rtti.

Farmhouse Table

Pabba til srra vonbriga (en mr til viss lttis) kom ljs a klassi staarins var ekki s hinn sami og virst hafi egar rnt var glugga. Fyrir viki olli maturinn ekki straumhvrfum mnu lfi - en var engu a sur alveg bolegur. Harmi sleginn leisgumaurinn bls til brottfarar ur en a eftirrtti kmi og vildi meina a hann hlytum vi a geta fengi betri annars staar.

Gtulf

Veri var alveg meirihttar annig a vi dluum okkur um Soho hverfi. Skouum komandi strauma tskunni og grandskouum afskaplega merkilega bkab sem bau upp allt milli himins og jarar gtuh en var "barely legal" kjallaranum.

Gluggatstilling

Astoria tnleikastaurinn er essum slum og fna kryddi Victoria var a troa upp etta kvld. g stst freistinguna a upplifa hmenningu - enda eftirrtturinn enn tinn.

Victoria Beckham

a fr svo a desertinn snddum vi kunnuglegum slum - pizzerunni htelinu. Hvort sem sinn minn var alvru talskur ea ekki rann hann ljflega niur og stst allar vntingar.

Pizzeria

Lundnafr - Tottenham gegn Chelsea

Spurs vs. Chelsea

sunnudagsmorguninn pkkuum vi saman og gerum upp htelherbergi. Vi skelltum tskunum geymslu og keyptum neanjararmia til a komast merku jrnbrautarst Sj systur.

lestinni sum vi nokkra sem greinilega voru smu lei og vi og hgt um vik a elta heimamennina egar kom a v a skipta um lestar og ess httar.

egar upp r lestarstinni var komi vorum vi staddir aalstrti Tottenhamhverfisins og flki flest a tnast smu tt og vi, fir hvtum treyjum me skri bjrauglsingu bringunni.

ess m til gamans geta a hvorugur okkar feganna smakkai enskan bjr ferinni svo vita s, kranabjrinn sem boi var upp var nstum undantekningarlaust Foster og flskubjr veitingastum var skur ea austurrskur.

Eftir a hafa ramma drjga stund eftir Aalstrti me millilendingu matvruverslun ar sem vi keyptum hressingu formi drykkja og skkulaikex blasti drin vi, vandlega merkt skum rttavruframleianda.

White Hart Lane

Eins og sj m mefylgjandi skringarmynd stum vi austurstkunni (B) og urftum v a rlta hlfan hring umhverfis bygginguna. Skringarmyndin snir lka a Aalstrti heitir raun High Road, en a er aukaatrii.

Afstumynd

horfendur

Vi vorum komnir svi um einum og hlfum tma fyrir leik. Heimamenn voru a tnast vllinn, ra mlin og sp spilin undir vkulum augum lgreglujna gulu og vallarstarfsmanna rauu. Fyrir sem gleymt hfu a vo bolinn fyrir leik var hgt a kaupa sr hreina treyju og jafnvel trefil.

Fatasali

essi bll fri mr heim sanninn um a sem mig hefur lengi gruna. Mister Bean er Tottenham adandi. g vek srstaka athygli fjarveru framhjla - etta er riggja hjla tryllitki!

Mister Bean?

Vi kvum a vera ekkert a drolla heldur leita uppi stin okkar og taka a anda a okkur andrmsloftinu. Stin okkar voru fnum sta stku sem mr virtist vera tlu fyrir ungmennastarfi og trista (vi vorum me Normenn fyrir aftan okkur og lklega Hollendinga fyrir framan). Fyrir viki tti ekki sta til a leita srlega vandlega okkur - raun ekki neitt.

Mr tti merkilegt a brega mr salerni lei upp stkuna. a var ljst hvers konar arfir karlpeningur svona viburi hefur, arna voru 12 hlandsklar, einn klefi fyrir strvirki og einn vaskur!

Vi hli salernisins var sjoppa ar sem hgt var a kaupa gos og bjr, en stranglega banna var a taka allt fengi me upp stku - enda alekkt a bjr flsku er miklu varasamari heldur en bjr sem kominn er niur maga.

Yfir vllinn

Til marks um veurbluna voru arar fullu vi a bleyta vllinn svipa og gerfigrasi. etta var smu helgi og slandsmti knattspyrnu fauk r skorum beljanda og rhellisrigningu.

Yfir vllinn

risaskjum var byrja upphitun fyrir leikinn, fari yfir rslit sustu leikja, rtt vi astandendur lisins og snd mrk. Vi fegarnir flettum leikskrnni og minjagripakatalg auk ess sem vi hfum keypt okkur tpt kl af dagblai. San tku kempurnar a tnast inn vllinn og stemmningin a magnast.

Lundnafr - Blsi til leiks

a er kannski rtt a taka fram a g er hvorki eldheitur Tottenham n Chelsea adandi. essi leikur var einfaldlega fyrir valinu sem mest spennandi Lundnaleikur essarar helgar. Svo spillti auvita ekki fyrir a eiga kannski von um a sj "okkar mann" Ei Smra spreyta sig vellinum. egar essi or eru skrifu keppast enskir fjlmilar vi a na skinn af pilti fyrir a hafa fengi sr tna - en a er anna ml.

Leikurinn hfst mntu gn og a var lygilegt a heyra 36 sund manns egja. Eina hlji sem heyrist leikvanginum var tst farsmum hinga og anga um stkurnar. Bandarski fninn blakti hlfa stng allan leikinn.

fugt vi leiki hrna heima arf maur ekki a missa af endursningu tt maur s vellinum. Risastrir skjir sna stanslausa tsendingu af v sem er a gerast grasinu og endursna mrk og glsileg tilrif. (Vi tkum reyndar eftir a ekki voru endursnd vafaatrii og grf brot - lklega til a minnka lag dmurum og httu eirum).

Maur er orinn svo mikill sjnvarpssjklingur a egar maur studdist vi skjinn (til a sj hva var a gerast egar boltinn var sem lengst burtu) kom a stundum fyrir a g gleymdi a lta aftur niur vllinn egar fjri frist nr!

Blsi til sknar

Eins og ur sagi vorum vi fegar Tottenham-megin og tt vi vrum kannski ekki allra fjrugasta sta tku margir okkar stku virkan tt leiknum. egar leikmenn voru kynntir til sgu var sngla lag fyrir hvern og einn - ekki ni g llum textum en str hluti af lgunum virtist sttur amersk jlalg!

Stemmningin ni smm saman a hrfa mann me og g var farinn a skra og pa takt vi heimamenn. A vsu lt g mr ngja a hrpa slensku - en g held a leikmenn hafi hvort e er ekki heyrt oraskil annig a a kom varla a sk. g mun v nota ori vi um a samflag Tottenham manna sem g tk smm saman a tilheyra.

a var ljst alveg fr upphafi a vi vorum mjg mti Chelsea leikmanninum Petit. Bauli hann hfst strax upphituninni og g hef hann grunaan um a hafa unni sr a til vildar a hafa leiki me erkifjendunum Arsenal hrna um ri.

Marki gna

Eins og sst myndinni hr fyrir ofan er ekki srlega langt fr vellinum a horfendum og g skil vel a erfitt s fyrir dmara a dma heimalii me ennan vgreifa mg steinsnar fr sr.

a var svolti um a a leikmenn vru a "hnjaskast" svo stva urfti leikinn. Fyrir aftan mig var kempa sem spart blvai v a dmarinn skyldi flauta til stvunar egar heimamenn voru me boltann: "Thats bloody sheit! We had possession!"

Annars var fyrri hlfleikur tindaltill. Tottenham menn virtust hlf rvilltir og egar menn hfu fri a a fram var yfirleitt hika og leita a einhverjum me "leyfi" til a skja. Flkjufturinn Anderton virtist eiga a vera maurinn sem stjrnai spilinu en hann var vgast sagt murlega llegur. Sendingar fr honum misheppnuust oftar en ekki, hann kepptist vi a reyna a skjta t fyrir leikvanginn og missti yfirleitt boltann af sjlfsdun ur en vrnin fr a skja hann.

Gamli jaxlinn Sheringham bar af rum lii heimamanna, en egar framherjar gestanna (Zola og Hasselbaink) fengu boltann hlt mgurinn niri sr andanum - trausti vrnina var ekki meira en svo.

a fr lka annig a rtt fyrir leikhl skorai Hasselbaink me skalla eftir a boltinn hafi vlst um teig Tottenham og san veri vippa snyrtilega yfir markvrinn kollinn Jimmi Floyd. Vi vorum ekki srlega sttir.

egar flauta var til hlfleiks breiddist reykjarmkkur um leikvanginn. Ekki stafai hann af reykbombum talskan mta heldur nikotnfklum sem hfu veri rettulausir heil rj kortr (fyrir utan einstaka svindlara). a var eins og oka hefi skolli .

Eftir hlfleik voru okkar menn mun sprkari og eftir a hafa tt eitt glsilegt slarskot tkst Sheringham a jafna metin. Vi glddumst gurlega.

Mark!

Eftir etta jkst fjri mjg og dmarinn tk a spjalda helstu ribbalda. Eftir ljt brot rttum vi upp hndina til a sna a vi vildum spjald og sngluum "Off, off, off" v liturinn skyldi helst vera rauur.

Svo bar til tinda egar Jimmy Floyd var a reyna a komast upp a endalnu, a hann rak tna vllinn og datt hausinn. Meira a segja g s a greinilega uppi stku a hann hafi sett tna grasi, en dmarinn dmdi vtaspyrnu vi ltinn fgnu okkar. a m eiginlega segja a vi hfum veri alveg brjlair.

Ekki veit g af hverju nafni Smon var fyrir valinu, en mean essu st sngluu heimamenn "Cheating Simon! Cheating Simon!"

Eftir a Jimmy hafi skora r vtinu breyttist sngli "2-1 Referee, 2-1 Referee". Pi sem Jimmy fkk eftir etta var jafnvel hrra en a sem Petit hafi urft a ola allan leikinn.

Eini maurinn vellinum sem ekki s a Anderton var alveg ti ekju var Glen Hoddle, annig a egar kom a skiptingum var einhver annar mijugbbi tekinn taf og Rebrov settur inn. g hefi fyrir lngu veri binn a skipta Anderton taf fyrir Rebrov og setja Sheringham leikstjrahlutverk.

Sheringham var ekki httur og jafnai metin egar ein mnta var til leiksloka. Vi kttumst mjg og sum fram boleg rslit.

Maur okkar fega, Eiur Smri, var nlega kominn inn en tti engin alvru fri. Tilkynnt var a btt yri vi 5 mntum og Tottenham girti brk og bj sig undir a reyja orrann.

kom h fyrirgjf inn tman teiginn og Liverpool-brottkasti Ziege s sr ann kost vnstann a sparka horn. Eiur fleytti fyrirgjfinni fram og Desailly stangai boltann neti. Ltill fgnuur allra nema eirra blklddu sem stu ti horni umkringdir lifandi giringu lgreglujna og vallarstarfsmanna.

rslitin 2-3 og Chelsea vann enn eina viureignina.

Vi brumst me straumnum eftir Aalstrti undir vkulum augum htt hundra lgreglujna og yrlu sem sveimai yfir. a var greinilegt a yfirvld hafa ur urft a sinna svona leik og neanjararkerfi gleypti mginn n ess a hiksta - me millilendingu htelinu vorum vi komnir Paddington einum og hlfum tma eftir a leik lauk!

Heathrow voru heldur auknar vararrstafanir og hvarvetna skilti sem tilkynntu a eldhshld og naglaklippur hefu bst lista hluta sem ekki mtti bera handfarangri.

Mr tkst a setja eitt mlmleitarhli gang og hlaut a launum professional ukl ryggisvarar sem grandskoai mig af mikilli kurteisi. Ekki fundust nnur vopn en smpeningar og beltissylgja, mr var v hleypt fram.

Aftur stum vi fegar me rj sti til umra og mr til mikillar glei komst g a v a allir hfufnarnir rr voru meira ea minna bilair. g var v a stta mig vi a hlusta teknpopp ru eyranu mean g blaai tmariti "for men who should know better".

Keflavk var rigningari og hfilega svalt, aksturinn til borgarinnar var virburaltill og a var gtt a skra undir sngina.

Sgulok


Við pabbi skruppum í helgarferð til London um miðjan september 2001. Þetta var helgina eftir 11. september og settu þeir atburðir sinn svip á ferðina.