08. febrúar 2015 | 0 aths.
Ég er að reyna að venja mig á að vera duglegri að nota Meniga appið, en það er eitt viðmótsatriði sem hefur truflað mig aðeins og ég ætla að sjá hvort mér text ekki að nota þennan vettvang til að koma tillögu að betrumbótum á framfæri.
08. febrúar 2015 | 0 aths.
Einn tveir, einn tveir.
18. desember 2013 | 3 aths.
Nú er komin upp eina ferðina enn umræðan um íslensku klukkuna og okkar ranga tímabelti. Einhver þúsund hafa skrifað undir áskorun um að seinka klukkunni um klukkutíma (þ.e. færa okkur á það tímabelti sem Ísland raunverulega liggur næst og færast þannig nær Ameríku í tíma).
Rökstuðningurinn fyrir þessu er að auðveldara verði að vakna í birtunni á morgnana og líkamsklukkan verði í betra samræmi við sólarklukkuna. Gott ef núverandi staða er ekki meira að segja mannréttindabrot.
06. apríl 2013 | 0 aths.
Ég varð fertugur um daginn og fékk í afmælisgjöf þriðja farsímann sem ég hef eignast um dagana.
08. október 2017 | 0 aths.
Nú liggur það fyrir að ég ætla ekki aftur í gömlu vinnuna þegar fæðingarorlofinu lýkur. Þess í stað ætla ég að hella mér full-time í að taka að mér þrif á bílum (sæki og skila) og stigagöngum.
24. desember 2012 | 0 aths.
20. júní 2012 | 0 aths.
Við skruppum í bústað um helgina þar sem talið barst meðal annars að forsetakosningunum (líkt og í mörgum öðrum bústöðum þessa dagana). Þar datt upp úr mér setning sem ég held að lýsi í raun hvers vegna mér finnst kominn tími á nýjan forseta:
Ég vil ekki forsetaframbjóðanda sem „hefur betur“ en Ólafur Ragnar Grímsson í kappræðum.
14. apríl 2012 | 0 aths.
Í tilefni af tveggja mánaða afmæli frumburðarins er hér frumsýnt stutt myndband þar sem hann sýnir hæfileika í slagverkinu.