Þrítugur hamarinn

22. mars héldum við Óskar Örn vinur minn sameiginlega upp á þrítugsafmælin okkar. Reyndar eigum við ekki afmæli fyrr en í byrjun apríl - en óþarfi að láta það spilla góðri veislu!

Mætingin var alveg prýðileg. Gestabók vantaði að vísu, en ég giska á að rúmlega 50 hafi mætt. Þar á meðal kom einn leynigestur sérstaklega frá Danmörku til að vera í veislunni! Þakka öllum sem komu og bið þá afsökunar sem ég gleymdi að bjóða.


< Fyrri færsla:
Keisarinn tekur og keisarinn gefur
Næsta færsla: >
Sér grefur gröf sem grefur
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry