Sér grefur gröf sem grefur
01. apríl 2003 | 0 aths.
Í dag (1. apríl) féll ég fyrir aprílgabbi á vefnum. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir það að hugmyndin að gabbinu kom frá mér sjálfum! Framkvæmdin var hins vegar með slíkum sóma að ég lét blekkjast.
Meira um það síðar.
Útrætt mál
Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.
Comments are closed for this entry