Rússneskur sirkus

Í dag fór ég í snemmbúið afmæli til Margrétar systur, var boðið hlutverk í rússneskum sirkus, fór í heimsókn upp í Breiðholt og tók til á myndasíðum Vilborgar.

Ekki verða nein háfleyg lokaorð að þessu sinni.


< Fyrri færsla:
Hitt og þetta (og sitthvað að auki)
Næsta færsla: >
Skúrað í snjónum
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry