Sendi bréf til útlands
12. maí 2004 | 0 aths.
Rétt í þessu var ég að senda sendibréf til útlands í norðanverðri Evrópu. Svör ættu að berast eftir um það bil mánuð og verði þau á ákveðinn veg mun það hafa töluverð áhrif á tilveru mína næstu árin. Meira um það síðar.
Útrætt mál
Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.
Comments are closed for this entry