Vangaveltur um Íraksklúðrið (okkar)

Til þess eru reglurnar að sveigja þær og teygja. Þrátt fyrir að það sé ein af óskráðum ritstjórnarreglum mínum að láta öðrum eftir að fjasa um heimsmálin stenst ég ekki mátið að vísa á grein sem birtist á The Register (af öllum stöðum...)

Í greininni Abu Ghraib: US security fiasco er rökstutt hvernig uppljóstranir um pyntingar og misþyrmingar bandamanna okkar tengjast því klúðri og lygavef sem allt þetta stríð virðist flækt í. Ágæt grein, sem er auðvitað hlutdræg á sinn hátt en imprar þó á áhugaverðum punktum.

Nokkur textabrot:

This new festival of human rights violations by the United States government is about revenge for 9/11, not about gathering useful intelligence. It is also about deterrence: it's a symbolic putting of heads on pikes near the city gates to discourage criminals. It is, quite simply, a terror tactic.

[...]

A war that had been sold as an urgent matter of self-defense has been reinvented to fit the Bush version of reality. It was a humanitarian mission, we are now told, meant to liberate the Iraqi people from an autocratic minority leadership that tended to imprison citizens indiscriminately and torture them, propped up by heavy weapons and mass violence. Which, of course, is a spot-on description of the American occupation from the point of view of virtually every Iraqi.

Beðist er velvirðingar á þessu fráviki frá ritstjórnarstefnunni og því lofað að næsta færsla verður innantóm froða að hætti hússins.


< Fyrri færsla:
Stórleiks-för um Norðurland
Næsta færsla: >
Bandaríkjamenn færa út kvíarnar í misþyrmingum
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry