5 km: 29 mín

Fyrsti 5 km hringur sumarsins er að baki. Óopinber tímamæling hljóðar upp á 29 mínútur, sem er mjög gott - sérstaklega í ljósi þess að lagt var upp með seiglu frekar en hraða að leiðarljósi. Skrokkurinn tók þessu vel, þótt lærin hafi örlítið verið farin að kvarta yfir súrefnisskorti síðasta kílómetrann. Niðurstaða: Grunnform er gott og með góðri ástundun er raunhæft að stefna á 10 km á innan við 55 mín eftir 5 vikur.

Bíð spenntur eftir yfirvofandi strengjum.


< Fyrri færsla:
Metalliclikkað
Næsta færsla: >
Huggeymsluleikur og tónleikaupprifjun
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry