Afsakið hlé

Lesendur eru beðnir afsökunar á hléi sem orðið hefur á dagbókarfærslum undanfarna daga. Ekki liggur neitt alvarlegra þar að baki en takmarkað netaðgengi utan skólans og takmarkaminna annríki. Nú hefur nokkrum uppsöfnuðum textum verið bætt við, nýjar myndir af Vilborgu komnar inn og ef tími vinnst til bæti ég kannski meiru við síðar í dag.


< Fyrri færsla:
Maraþonganga um útjaðar Kristjaníu
Næsta færsla: >
Garðar grass og konungs
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry