Vilborg eins árs

Vilborg frænka mín er eins árs í dag. Því miður komst ég ekki í gleðskapinn, en get þó boðið upp á glóðvolgar myndir úr geiminu.

Ég hef grun um að á fyrstu myndinni sé hún að taka upp sérlega valið tréleikfang sem afi hennar og undirritaður völdu í sameiningu í nýjustu íslensku viðskiptanýlendunni; Magasín du Nord.

Vilborg eins árs


< Fyrri færsla:
Skólaframtíðarpælingar
Næsta færsla: >
Tekur sig upp gömul fíkn
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry